Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 55
53 irr. Lög fyrir- lánssjóð stúdenta. 1. gr. Tilgangur «Lánssjóðs stúdenta® er að styrkja með hagkvæmum pen- ingalánum fátæka stúdenta við Háskóla íslands. 2. gr. Lán veitist einkum stúdentum, sem eru að ljúka námi. Stúdentum, sem eru að byrja nám, má ei veita lán, nema sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi og þá að eins bráðabirgðalán. 3. gr. Tekjur sjóðsins eru: a. Árleg tillðg allra skrásettra háskólanema. b. Árgjöld annara. c. Gjaflr, sjóðir o. s. frv. 4. gr. Lán skal veita gegn gildri tryggingu, sem nánar er ákveðin í starfs- reglum sjóðsins. — Lágir vextir skulu greiddir af láninu, með gjald- daga tvisvar á ári. — Fulltrúaráðið getur, ef starfsnefnd mælir með pví, og ef það álítur það æskilegt, gefið lán eftir að nokkru eða öllu leyti. 5. gr. Sjóðnum stýrir fulltrúaráð og starfsnefnd. Fulltrúaráðið er þannig kosið: Háskólaráðið velur einn fulltrúa. Stúdentaráðið velur annan og Stjórnarráðið þann þriðja. Fulltrúaráðið skal valið fyrir árslok, lil þriggja ára í einu. Forfallist fulltrúi skal stofnun sú, er hann kaus, vclja annan í hans stað. 6. gr. Fulltrúaráðið er æðsta stjórn sjóðsins. Velur það sjer formann, sem tvisvar á ári, í 1. og 3. ársfjórðungi, boðar til fundar og endrar-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.