Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 55
53 irr. Lög fyrir- lánssjóð stúdenta. 1. gr. Tilgangur «Lánssjóðs stúdenta® er að styrkja með hagkvæmum pen- ingalánum fátæka stúdenta við Háskóla íslands. 2. gr. Lán veitist einkum stúdentum, sem eru að ljúka námi. Stúdentum, sem eru að byrja nám, má ei veita lán, nema sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi og þá að eins bráðabirgðalán. 3. gr. Tekjur sjóðsins eru: a. Árleg tillðg allra skrásettra háskólanema. b. Árgjöld annara. c. Gjaflr, sjóðir o. s. frv. 4. gr. Lán skal veita gegn gildri tryggingu, sem nánar er ákveðin í starfs- reglum sjóðsins. — Lágir vextir skulu greiddir af láninu, með gjald- daga tvisvar á ári. — Fulltrúaráðið getur, ef starfsnefnd mælir með pví, og ef það álítur það æskilegt, gefið lán eftir að nokkru eða öllu leyti. 5. gr. Sjóðnum stýrir fulltrúaráð og starfsnefnd. Fulltrúaráðið er þannig kosið: Háskólaráðið velur einn fulltrúa. Stúdentaráðið velur annan og Stjórnarráðið þann þriðja. Fulltrúaráðið skal valið fyrir árslok, lil þriggja ára í einu. Forfallist fulltrúi skal stofnun sú, er hann kaus, vclja annan í hans stað. 6. gr. Fulltrúaráðið er æðsta stjórn sjóðsins. Velur það sjer formann, sem tvisvar á ári, í 1. og 3. ársfjórðungi, boðar til fundar og endrar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.