Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 8
6 1911 voru allmargir stúdentar húsnæðislausir, cr skólinn byrjaði siðasta haust. Var nokkrum þeirra fengið húsnæði til svefns og ibúðar í kjallara hússins, og sváfu um 20 stúdentar þar. Nýstofnuðum húsmæðrakennaraskóla var íeyft liúsnæði næsta vetur i norðurkjallara hyggingarinnar. Siðastiiðinn vetur skýrði setuliðsstjórnin frá því, að hún myndi ekki láta stúdentagarðinn lausan fvrst um sinn. Ákvað þá stúdentaráð að reisa nýjan stúdentagarð á liáskólalóð- inni. Er þetta djarft teflt, en hamingjan er stundum með hugrökkum. Byggingin er teiknuð af Sigurði Guðmundssvni og Eiríki Einarssyni arkitektum og liefur gengið vel, það sem komið er, en það tefur vafalaust mikið, að hitunartæki fóru í sjóinn á leið Iiingað til landsins. Húsið cr nú komið undir þak og ér Iiið myndarlegasta ytra. Háskólinn tók í vetur á leigu hús, sem Reykjavíkurbær á í Tjarnargötu, og hefur látið hrevta þvi og úthúa það sem kvikmyndahús. Vinnan liófst í nóv. 1941. Sýningar hyrjuðu 8. ágúst. Fyrirtækið er eign Sáttmálasjóðs og selt á stofn ti! þess að auka tekjur þessa aðalsjóðs okkar, en það er hrýn nauðsyn, að háskólinn fái meira fé til hókakaupa og styrkt- arstarfsemi fvrir yngri vísinda- og fræðimenn. Skoðanir manna um þessa ráðstöfun háskólaráðs hafa orðið allskiptar, og háskólinn lilotið ámæli fyrir frá ýmsum. En virðist það ekki að öllu leyti eðlilegra, að arður af slíkri starfsemi gangi til þjóðþrifa, lieldur en að hann lendi í vösum sárfárra ein- staklinga? Þessi framkvæmd varð miklu dýrari en áætlað var í byrjun, en það verður víst reynsla flestra, sem reyna að hyggja á þessum síðustu og verstu tímum. Náttúrufræðifélagið fór fram á það við háskólaráð, að það heimilaði félaginu að reisa hús undir náttúrugripasafn á háskólalóðinni. Samþykkti háskólaráðið að levfa þetta. Samþykkt var s. I. vor að koma á nú i vetur námsskeiðum fyrir starfandi verzlunarmenn, er fari fram siðdegis. Náms- greinar verða: Bókfærsla, rekstrarhagfræði, enska og þýzka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.