Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 45
43 I. í lyflæknisfræði: Dialatátio pelvis renis, lielztu orsakir ogieinkenni, greining og meðferð. II. 1 handlæknisfræði: Andþrengsli, orsakir og greining þeirra. Prófdómendur voru læknarnir Matthías Einarsson og dr. med. Halldór Hansen. Laga- og hagfræðisdeildin. I. Síðari hlati embættisprófs í lögfræði. í lok fvrra misseris luku 2 kandídatar siðara hluta émb- æltisprófs í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 9., 12., 14. og 16. janúar. Yerkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I kröfn- og hlutarétti: Hver eru ahrif Iiefðar? II. í refsirétti: Skýrið 2ö2. gr. almennra Iiegningarlaga, nr. 19, 12. febr. 1910. III. 1 réttarfari: Hvenær er heimild til að beita lögbanni? IV. Raunhæft verkefni: í ágústmánuði s. I. höfðu þeir A. kaupmaður i Reykjavik, og B. kaup- maður á Akureyri ræðzt við símleiðis um kajrtöflukaup. Þann 10. ágúst sendi A. B. svo liljoðandi simskeyti: „Staðfesti lcaup á 200 pokum af kartöflum cif Reykjavík september. Kaupverð krónur átta þúsund fjögur liundrúð. Greiðsla Búnaðarbanka bér gegn farmskírteini." B. afhenti nú afgreiðslu Skipaútgerðarinnar á Akureyri kartiiflurnar 24. september og fékk jafnframt fylgibréf útgefið af afgreiðslunjann- inum f. h. skipstjóra. Um ábyrgð á flutningnum var ekkert sagt í fylgi- bréfinu. En svo hljóðandi setning var prentuð á það: „Sendandi og viðtakandi eru liáðir þeim reglum um flutning í skipum útgerðarihnar, sem prentaðar eru á farmskirteini liennar.“ Hér að lútandi ákvæði farmskirteinisins voru þessi, og prentuð innan um annað meginmál þess: „Skipið ábyrgist ekki leka, brot eða aðrar skemmdir, er verða á leiðinni.................................... Útgerð og skip íier ekki ábyrgð á tjóni pg/eða tapi, sem kann að orsakast af: Ófyrirsjáanlegum eða óviðráðahlegum atburðum, sjávar- liáska, eldsvoða um borð, i skipsskrokki, skipi eða i landi, uppj-eisn eða samblæstri, óvinum, sjóræningjum, ræningjum eða þjófum, lieft-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.