Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 45
43 I. í lyflæknisfræði: Dialatátio pelvis renis, lielztu orsakir ogieinkenni, greining og meðferð. II. 1 handlæknisfræði: Andþrengsli, orsakir og greining þeirra. Prófdómendur voru læknarnir Matthías Einarsson og dr. med. Halldór Hansen. Laga- og hagfræðisdeildin. I. Síðari hlati embættisprófs í lögfræði. í lok fvrra misseris luku 2 kandídatar siðara hluta émb- æltisprófs í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 9., 12., 14. og 16. janúar. Yerkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I kröfn- og hlutarétti: Hver eru ahrif Iiefðar? II. í refsirétti: Skýrið 2ö2. gr. almennra Iiegningarlaga, nr. 19, 12. febr. 1910. III. 1 réttarfari: Hvenær er heimild til að beita lögbanni? IV. Raunhæft verkefni: í ágústmánuði s. I. höfðu þeir A. kaupmaður i Reykjavik, og B. kaup- maður á Akureyri ræðzt við símleiðis um kajrtöflukaup. Þann 10. ágúst sendi A. B. svo liljoðandi simskeyti: „Staðfesti lcaup á 200 pokum af kartöflum cif Reykjavík september. Kaupverð krónur átta þúsund fjögur liundrúð. Greiðsla Búnaðarbanka bér gegn farmskírteini." B. afhenti nú afgreiðslu Skipaútgerðarinnar á Akureyri kartiiflurnar 24. september og fékk jafnframt fylgibréf útgefið af afgreiðslunjann- inum f. h. skipstjóra. Um ábyrgð á flutningnum var ekkert sagt í fylgi- bréfinu. En svo hljóðandi setning var prentuð á það: „Sendandi og viðtakandi eru liáðir þeim reglum um flutning í skipum útgerðarihnar, sem prentaðar eru á farmskirteini liennar.“ Hér að lútandi ákvæði farmskirteinisins voru þessi, og prentuð innan um annað meginmál þess: „Skipið ábyrgist ekki leka, brot eða aðrar skemmdir, er verða á leiðinni.................................... Útgerð og skip íier ekki ábyrgð á tjóni pg/eða tapi, sem kann að orsakast af: Ófyrirsjáanlegum eða óviðráðahlegum atburðum, sjávar- liáska, eldsvoða um borð, i skipsskrokki, skipi eða i landi, uppj-eisn eða samblæstri, óvinum, sjóræningjum, ræningjum eða þjófum, lieft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.