Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 48
1. gr. A ölluni vörum, scm sendar eru i fest og hin sérstöku ákvæði liér á cftir gilda ekki um, bætist partatjón því aðeins, að það sé bein afleiðing af eldsvoða eða sprengingu eða af þvi, að skipið sekkur, hvolf- ir, strandar, rekst á grunn eða aðra fasla eða fljótandi hluti, þar með talinn ís. Gildir þetta einnig um algert tjón, leka á fljótandi vörum og þjófnað, ])ótt ekki sé í heilum stykkjum.“ Skipaútgerðin skírskotaði til framangreindra ákvæða farmskírteinis- ins. B. bélt því fram, að liann hefði innt allar skyldur sinar af'hendi, er hann hafði afhent vörurnar á afgreiðsluna og vátryggt þær. Skerið úr um, hvort A. á bótárétt á hendur skipaútgerðinni, vá- tryggingarfélaginu eða 15., ölhnn, einhverjum þeirra eða engum og rökstyðjið niðurstöðuna. Munnlega prófið fór fram 2(5. janúar. II. Fyrri hluti embættisprófs í lögfræði. Fyrra liluta einlj.ættisprófs í lögfræði lauk einn stúdent í lok fyrra misseris og 9 í lpk síðara misseris. Verkefni i skriflegu prófi í janúar 1943 voru þessi: I. í sifja- og erfðarétti: I.ýsið reglum þeim, sem gilda um afsal arfs. II. I stjórnlagafræði: Að liverju levti eru réttarreglur um fjárlög og fjáraukalög frabrugðin réttarreglum um al- mcnn lög? Verkefni í skriflegu prófi i maí 1943 voru þessi: I. í sifja- og erfðarétti: Ilverjar takmarkanir eru á lieim- ild manna til þess að ráðstafa eftirlátnum eignum sínum með erfðaskrá? II. í stjórnlagafræði: SkýriÓ hugtakið „óflekkað mannorð“ i 28. gr. stjórnarskrárinnar. Prófdómendur við ,próf i lögfræði voru dómsmálaráð- lierra dr. jur. Einar Arnórsson og dr. jur. Þórður Evjólfs- son liæstaréttardómari. í lok síðara misseris luku 6 kandídatar síðara liluta em- bættisprófs í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 3., 4., 5., G„ 7. og 8. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.