Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 48
1. gr. A ölluni vörum, scm sendar eru i fest og hin sérstöku ákvæði
liér á cftir gilda ekki um, bætist partatjón því aðeins, að það sé bein
afleiðing af eldsvoða eða sprengingu eða af þvi, að skipið sekkur, hvolf-
ir, strandar, rekst á grunn eða aðra fasla eða fljótandi hluti, þar með
talinn ís.
Gildir þetta einnig um algert tjón, leka á fljótandi vörum og þjófnað,
])ótt ekki sé í heilum stykkjum.“
Skipaútgerðin skírskotaði til framangreindra ákvæða farmskírteinis-
ins. B. bélt því fram, að liann hefði innt allar skyldur sinar af'hendi,
er hann hafði afhent vörurnar á afgreiðsluna og vátryggt þær.
Skerið úr um, hvort A. á bótárétt á hendur skipaútgerðinni, vá-
tryggingarfélaginu eða 15., ölhnn, einhverjum þeirra eða engum og
rökstyðjið niðurstöðuna.
Munnlega prófið fór fram 2(5. janúar.
II. Fyrri hluti embættisprófs í lögfræði.
Fyrra liluta einlj.ættisprófs í lögfræði lauk einn stúdent í
lok fyrra misseris og 9 í lpk síðara misseris.
Verkefni i skriflegu prófi í janúar 1943 voru þessi:
I. í sifja- og erfðarétti: I.ýsið reglum þeim, sem gilda um
afsal arfs.
II. I stjórnlagafræði: Að liverju levti eru réttarreglur um
fjárlög og fjáraukalög frabrugðin réttarreglum um al-
mcnn lög?
Verkefni í skriflegu prófi i maí 1943 voru þessi:
I. í sifja- og erfðarétti: Ilverjar takmarkanir eru á lieim-
ild manna til þess að ráðstafa eftirlátnum eignum sínum
með erfðaskrá?
II. í stjórnlagafræði: SkýriÓ hugtakið „óflekkað mannorð“
i 28. gr. stjórnarskrárinnar.
Prófdómendur við ,próf i lögfræði voru dómsmálaráð-
lierra dr. jur. Einar Arnórsson og dr. jur. Þórður Evjólfs-
son liæstaréttardómari.
í lok síðara misseris luku 6 kandídatar síðara liluta em-
bættisprófs í lögfræði.
Skriflega prófið fór fram dagana 3., 4., 5., G„ 7. og 8. maí.
Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: