Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 57
55 óseldar eru enn vörur fyrir 2400 kr. Verzlunin á aS fá 2% um- boðsla'un af söluverði seldra vara, og hafa þau enn ekki verið bókfærð. 5) Meðal útistandandi skulda eru inneignir hjá Jóni Sveinssyni (1 000 kr.) og Þorsteini Tryggvasyni (250 kr.). Báðar eru endan- lega tapaðar, en skuld Þorsteins hafði áður verið færð á fyrn- ingareikning skulunauta. Af öðruin skuldum er talið líklegt, að 2 500 kr. séu tapaðar. 0) Laun eru ógreidd að upphæð 200 kr. 7) Arsvextir af veðskuldinni, 6% p. a., eru ógreiddir. 8) Auglýsingar liafa verið greiddar fyrirfram, að upphæð 100 kr. 9) Ógreiddar eru fyrir kol 350 kr. 10) Ágóða eða tapi er skipt jafnt milli eigendanna. Efnahagsreikningur h/f Kára er svo sem hér segir: Eignir: kr. Fasteign ............................................. 200 000 Vélar ................................................... 90 000 Hráefni ................................................ 20 000 Afurðir ................................................ 50 000 Skuldunautar ............................................ 17 000 Inneign i banka ......................................... 0 000 Tap ................................................. 120 000 503 000 Skuldir: Hlutafé ................................................ 400 000 Skuldheimtumenn ........................................ 103 000 503 000 Hluthafafundur samþykkir að lækka hlutaféð og gefa hluthöfum kost á að velja milli ])ess að greiða 40% af nafnverði bréfa sinna eða láta færa nafnverð þeirra niður i hlutfallinu 5:3. Hluthafar, sem eiga 250 000 kr. bréf að nafnverði, greiða inn á bréf sín, en hinir láta færa niður nafnverð þeirra. Hagnaðurinn af þessari endur- skipulagningu fjárhágsins er notaður til þess að jafna tapið, af- skrifa fasteignir um 20 000 kr., vélar um 15 000 kr., mynda fyrningar- reikning skuldunauta með afganginum. Enn fremur er ákveðið að auka hlutaféð með þvi að gefa út 100 000 kr. hlutabréf með 8% for- gangsarði, og eru þau bréf seld við genginu 115%. Kostnaður við blutafjáraukann nemur 1500 kr. og er greiddur. Sýnið bókaiiir í höfúðbókarréikninga í sambandi við þessa endurskipulagningu fjár- liags fyrirlækisins.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.