Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 57
55 óseldar eru enn vörur fyrir 2400 kr. Verzlunin á aS fá 2% um- boðsla'un af söluverði seldra vara, og hafa þau enn ekki verið bókfærð. 5) Meðal útistandandi skulda eru inneignir hjá Jóni Sveinssyni (1 000 kr.) og Þorsteini Tryggvasyni (250 kr.). Báðar eru endan- lega tapaðar, en skuld Þorsteins hafði áður verið færð á fyrn- ingareikning skulunauta. Af öðruin skuldum er talið líklegt, að 2 500 kr. séu tapaðar. 0) Laun eru ógreidd að upphæð 200 kr. 7) Arsvextir af veðskuldinni, 6% p. a., eru ógreiddir. 8) Auglýsingar liafa verið greiddar fyrirfram, að upphæð 100 kr. 9) Ógreiddar eru fyrir kol 350 kr. 10) Ágóða eða tapi er skipt jafnt milli eigendanna. Efnahagsreikningur h/f Kára er svo sem hér segir: Eignir: kr. Fasteign ............................................. 200 000 Vélar ................................................... 90 000 Hráefni ................................................ 20 000 Afurðir ................................................ 50 000 Skuldunautar ............................................ 17 000 Inneign i banka ......................................... 0 000 Tap ................................................. 120 000 503 000 Skuldir: Hlutafé ................................................ 400 000 Skuldheimtumenn ........................................ 103 000 503 000 Hluthafafundur samþykkir að lækka hlutaféð og gefa hluthöfum kost á að velja milli ])ess að greiða 40% af nafnverði bréfa sinna eða láta færa nafnverð þeirra niður i hlutfallinu 5:3. Hluthafar, sem eiga 250 000 kr. bréf að nafnverði, greiða inn á bréf sín, en hinir láta færa niður nafnverð þeirra. Hagnaðurinn af þessari endur- skipulagningu fjárhágsins er notaður til þess að jafna tapið, af- skrifa fasteignir um 20 000 kr., vélar um 15 000 kr., mynda fyrningar- reikning skuldunauta með afganginum. Enn fremur er ákveðið að auka hlutaféð með þvi að gefa út 100 000 kr. hlutabréf með 8% for- gangsarði, og eru þau bréf seld við genginu 115%. Kostnaður við blutafjáraukann nemur 1500 kr. og er greiddur. Sýnið bókaiiir í höfúðbókarréikninga í sambandi við þessa endurskipulagningu fjár- liags fyrirlækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.