Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 90

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 90
88 Lög um brevting á lögum nr. 44 19. júní 1933 um stofnun happdrættis fvrir íslancl. 1. gr. a. B-liður 1. gr. laga nr. 14, 19. júni 1933, liljóði svo: Iilutina má selja bæði í heilu lagi og hálfu og enn freniur skipta þeim í fjórðunga, ef reynslan sýnir, að það sé hentugra. Iðgjald fyrir hvern hlut ákveður fjármálaráðherra, að fengnúm tillögum happdrættisráðs og happdrættisstjórnar háskólans. b. Á undan tölunni „5000“ i c-lið sönni lagagreinar komi orðin: ekki færri en. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi, og jafnframt falla úr gihli lög nr. 48, 27. júní 1941, um breyting á lögum nr. 44, 19. júní 1933, um stofnun happ- drættis fyrir ísland. Brevting á Skipulagsskrá fvrir Minningarsjóð Davíðs Schevings Thorsteinssonar. Niðurlag 2. málsgreinar 3. greinar, frá orðunum: „Nægi vextir sjóðs- ins ..“ orðast svo: Þegar vextir sjóðsins nægja til þess að greiða leigu fyrir 2 herbergi, skal heimspekisdeild Háskóla íslands veita stú- dent í íslenzkum fræðum ókeypis vist á sama hátt, í samráði við Garð- stjórn. Nægi vaxtatekjur sjóðsins til þess að greiða leigu fyrir 3 lier- bergi, skal greiða fyrir annan læknastúdent, og þegar sjóðurinn getur greitt fyrir 4 herbergi, skal annar stúdent í íslenzkum fræðum verða þess aðnjótandi o. s. frv. Útdráttur úr fjárlögum fyrir 1943. Háskólinn: gr. B. I. 1. Laun ............................................ kr. 137000.00 Þar af til Júlíusar Sigurjónssonar og Kristins Ste- fánssonar, 2400 til livors. 2. Til kennslu í augnlækningum (Kjartan Ólafsson) .. — 1000.00 3. Til kennslu í réttarlæknisfræði ................... — 1000.00 4. Til kennslu í söng ................................ — 800.00 5. Til móttöku erlendra vísindamanna ................ — 2000.00 6. Til bókavörzlu ................................ — 6000.00 7. Til rannsóknarstofu í líffæra- og' lifeðlisfræði . — 11000.00 - 8. Til áhaldakaupa handa læknadeild háskólans ........ — 5000.00 Flyt kr. 163800.00

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.