Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 20
18
Gylfi Þ. Gíslason, formaður, dr. Alexander Jóhannesson og
Ölafur Jóhannesson. Endurskoðendur prófessoramir Ólafur
Björnsson og dr. Þorkell Jóhannesson.
Endurskoðendur reikninga og sjóða háskólans vom kosnir
prófessorarnir dr. Leifur Ásgeirsson og Ólafur Björnsson.
Háskólalóðin. Vorið 1949 var hafizt handa um lagfæringu
háskólalóðarinnar. Hafði Hörður Bjarnason skipulagsstjóri gert
skipulagsuppdrátt af lóðinni, og var unnið af kappi allt sum-
arið og langt fram á haust að því að jafna lóðina, gera gang-
stéttir og hlaða upp fláa. Var til þess varið að þessu sinni
nálega 700 000 kr., og verður verkinu haldið áfram næsta sumar.
Háskólabyggingin. Keypt var á árinu orgel í kapelluna og
flygill í hátíðasalinn.
Norrænt stúdentamót var haldið í júní 1949, og veitti há-
skólaráð 10000 kr. styrk úr Prófgjaldasjóði til þess.
IV. KENNARAR HÁSKÓLANS
1 guðfræðisdeild:
Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson, prófessor Ásmundur
Guðmundsson, prófessor Björn Magnússon og dósent Sigurbjörn
Einarsson. Aukakennarar: 1 grísku Kristinn Ármannsson yfir-
kennari og söngkennari Sigurður Birkis. Séra Magnús Már
Lárusson annaðist kennslu próf. Magnúsar Jónssonar.
1 læknadeild:
Prófessor Guðmundur Thoroddsen, prófessor Níels Dungál,
prófessor Jón Steffensen, próf. dr. med. Júlíus Sigurjónsson,
próf. dr. med. Jóhann Scemundsson og dósent Jón Sigtryggsson.
Aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrnalækn-
ir, prófessor Trausti Ólafsson, Kristinn Stefánsson læknir, dr.