Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 107
105 ferða meðal stúdenta í umræddan skála, sem er í Hveradölum. Voru slíkar ferðir auglýstar nokkrum sinnum, en því miður með sáralitlum árangri, því að lítil sem engin þátttaka fékkst. Utanríkismál. Allmikill þáttur í starfsemi ráðsins var viðskipti við erlend stú- dentasamtök. Nokkrir stúdentar hafa setið sem fulltrúar ráðsins á erlendum stúdentasamkomum erlendis. Skal nú nokkurra getið: 1. í des. 1948 sat Jón Júlíusson, fil. stud., stúdentamót í Helsin- fors sem fulltrúi ráðsins. Fór hann frá Svíþjóð, og greiddi stúdenta- ráð ferðakostnað hans. 2. Sverrir Markússon, dýralæknanemi, sat árshátíð háskólans í Ábo 18. febr. síðastl. Greiddi stúdentaráð ferðakostnað hans. 3. Stúdentaráð Oslóarháskóla bauð stúdentaráði að senda skipti- stúdent til dvalar í Osló frá 1. marz til 1. júní s. 1. Fóru þeir út Pétur Þorsteinsson, stud. jur., Guðjón Steingrímsson, stud. jur., og Jón fsberg, stud. jur. Tveir þeirra fengu styrk frá ráðinu, Pétur og Guðjón. 4. Alþjóða stúdentaráðstefnu sátu þeir Ingimar Jónasson, stud. oecon. og Sigurður Magnússon, stud. theol., í Asker í Noregi dag- ana 10.—24. ágúst í sumar. Kom hér að góðu haldi inneign stúdenta- ráðs á clearing-reikningi hjá Norsk Studentsamband, en komið hefur verið á clearing-sambandi milli Norsk Studentsamband og stú- dentaráðs á grundvelli þeirra peninga, er norsku stúdentamir greiddu sem þátttökugjald í norræna stúdentamótinu s. 1. sumar. Hið sama gildir um Dani. Komið hefur verið á clearing-viðskiptum milli þeirra og ísl. stúdentta. 5. Stúdentaráðið í Lundi hefur nýlega boðið íslenzkum stúdent til dvalar í Lundi um mánaðarskeið á þessu haustmisseri. Boðið hefur verið þegið, og mun Gísli Kolbeins, stud. theol., fara. Mörg fleiri boð hafa stúdentaráði borizt, sem það hefur ekki getað þegið af ýmsum ástæðum. Styrkir. Stúdentaráð samþykkti nýjar og róttækar breytingartillögur til úr- bóta á því ófremdarástandi, er hefur ríkt í styrkjaúthlutun stúdenta. Ekki var þó nema að litlu leyti tekið tillit til þeirra við síðustu úthlutanir. Einnig var farið þess á leit við Alþingi, að styrkur þess til há- skólastúdenta yrði hækkaður í hlutfalli við vaxandi dýrtíð og við vaxandi f jölda stúdenta, er nám stunduðu við Háskóla íslands. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.