Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 40
38
27. Gunnar Hafsteinn Bjarnason, f. í Hafnarfirði 22. sept.
1927. For.: Bjarni Jóhannesson sjóm. og Stefanía Magnús-
dóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.86.
28. Jón Guðmundsson, f. í Reykjavík 15. nóv. 1928. For.:
Guðmundur Ó. Guðmundsson afgrm. og Áslaug Jóns-
dóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.96.
29. Jón Steingrímsson, f. í Reykjavík 20. marz 1928. For.:
Steingrímur Jónsson rafmagnsstj. og Lára Árnadóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.31.
30. Karl Ómar Jónsson, f. á Akureyri 5. júlí 1927. For.: Jón
Hallur Sigurbjömsson og Kristín Karlsdóttir k. h. Stúdent
1948 (A). Einkunn: I, 6.25.
31. Kristján Ágúst Flygenring, f. í Hafnarfirði 29. júní 1927.
For.: Garðar Flygenring og Ingibjörg Kristjánsdóttir k.
h. Stúdent 1948 (V). Einkunn: I, 6.81.
32. Ólafur Kjartan Ólafsson, f. í Reykjavík 10. okt. 1927.
For.: Ólafur Einarsson kaupm. og Ingveldur Einarsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.58.
33. Rafn Ingólfur Jensson, f. á Hafranesi við Reyðarfjörð
2. sept. 1927. For.: Jens A. Runólfsson og Björg Einars-
dóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.48.
34. Sigurður Jón Sigvaldason, f. í Ærlækjarseli í Axarfirði
28. júní 1926. For.: Sigvaldi Jónsson bóndi og Sólveig
Jónsdóttir k. h. Stúdent 1948 (A). Einkunn: I, 6.58.
VI. KENNSLAN
Guðfræðisdeildin.
Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson
hafði lausn frá kennsluskyldu bæði misserin.
Prófessor Ásmundur Guömundsson.
1. Fór yfir rœðuheimildir og sérefni MattheusarguðspjáUs