Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 26
24
Þorleifur Eyjólfsson húsam. og Margrét Halldórsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.97.
131. Jakob Magnússon, f. á Innri-Bakka í Tálknafirði 26. júlí
1926. For.: Magnús Pétursson og Björg Guðmundsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (V). Einkunn: I, 6.76.
132. Jens Tómasson, f. í Hnífsdal 22. sept. 1925. For.: Jón
Tómasson verkam. og Elísabet Elíasdóttir k. h. Stúdent
1948 (R). Einkunn: II, 6.35.
133. Jón Hnefill Aðalsteinsson, f. á Vaðbrekku, Jökuldal, 29.
marz 1927. For.: Aðalsteinn Jónsson bóndi og Ingibjörg
Jónsdóttir k. h. Stúdent 1948 (A). Einkunn: n, 5.93.
134. Jón Rósenkranz Árnason, f. í Reykjavík 19. apríl 1926.
For.: Árni Pétursson læknir og Katrín Pétursson k. h.
Stúdent 1947 (A). Einkunn: II, 5.31.
135. Jón K. Jóhannesson, f. í Stapaseli, Stafholtstungum, 2.
marz 1927. For.: Jóhannes Jónsson bóndi og Ingibjörg
Sveinsdóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.34.
136. Arvid Knutsen, f. í Lötingen, Noregi, 25. jan. 1925. For.:
Jakob Knutsen og Hildur Knutsen k. h. Stúdent 1945,
Osló.
137. Olav Thorvald Knutsen, f. í Lötingen, Noregi, 25. jan.
1925. For.: Jakob Knutsen og Hildur Knutsen k. h.
Stúdent 1944, Osló.
138. Kristín Magnúsdóttir, f. í Ólafsvík 11. apríl 1926. For.:
Magnús Guðmundsson prestur og Rósa T. Einarsdóttir
k.h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: 7.37.
139. Kristrún Karlsdóttir, f. í Keflavík 14. ág. 1928. For.: Karl
Runólfsson verksmiðjustjóri og Bergþóra S. Þorbjarnar-
dóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: III, 5.56.
140. Ólafur Ólafsson, f. í Reykjavík 11. nóv. 1928. For.: Ólafur
Bjarnason bóndi og Ásta Ólafsdóttir k. h. Stúdent 1948
(R). Einkunn: I, 7.25.
141. Ólöf Helga Sigurðardóttir, f. í Reykjavík 22. nóv. 1928.
For.: Sigurður H. Jónsson blikksm. og Sigríður Guð-
mundsdóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.48.
142. Pálmi Ólafur Ingvarsson, f. á Norðfirði 15. ág. 1927. For.: