Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 75
73 eru á, að árið 1949—50 muni enn vont versna með greiðslur til útlanda á nauðsynjabókum til safnsins. Til aðstoðar bókaverði um veturinn voru Björn Jónsson, stud. theol., röðunarmaður í safninu, og Guðsteinn Þengilsson, stud. mag. spjaldskrárritari þess. Á þessum vetri tókst fyrsta sinni að mynda heild úr spjaldskrám safnsins og opna hana alla notendum í lestrarsal. Ekki er það þó nema tugaskráin, stafrófsskrá hins vegar ógerð nema um lestrarsalsbækur, ævi- sagnahöfunda og nokkrar smágreinar. Óskráð með öllu eru sérprent í flestum efnisgreinum, og nokkrir bókaskápar eru enn utan spjaldskrárinnar. Lokið var tilfærslum bóka úr efri hæðum safns í kjallarann undir, sem hafði mestallur verið búinn bókaskápum, en rúmar enn mikinn safnsauka. Vorið 1949 gengu í gildi ný lög um Landsbókasafn og varða mjög samvinnu þess og Háskólabókasafns og annarra fræði- safna. En hindranir, sem kunna að vísu að vera tímabundnar, fyrirbyggja, að tilætlaður samvinnuárangur náist. Frumskil- yrði væri, að einhver bókavörður ynni nær óskiptur í þágu samvinnunnar og hefði það húsnæði til aðseturs („skráningar- miðstöð"), sem ekki hefur enn fundizt við hæfi, hvorki í há- skólanum né Landsbókasafni. Bókanotkun var lítið eitt meiri en undanfarið ár. Hún nam í lestrarsal og stofu 12401 bd. og skiptist í greinar: blöð og rit almenns efnis 1774, handrit, eftirmyndir og fágæt rit 418, heimspeki 44, trúarbrögð 1034, lögfræði og félagsfræði 1587, skólamál, venjur og þjóðsagnir 597, málfræði 1832, náttúru- fræði 132, verkleg fræði 103, læknisfræði 915, listir 66, leik- list, leikir og íþróttir 80, erlend bókmenntasaga 218, íslenzkar bókmenntir 2263, erlendar bókmenntir 241, sagnfræði 593, landafræði 81, ævisögur 423 bd. Útlán námu 2702 bd. og skiptust þannig: blöð og rit almenns efnis 218, fágæt rit 4, heimspeki 14, trúarbrögð 248, lögfræði og félagsfræði 315, skólamál og þjóðsagnir 167, málfræði 227, náttúrufræði 21, verkleg fræði 62, læknisfræði 217, listir 6, leiklist og íþróttir 26, erlend bókmenntasaga 86, íslenzkar bókmenntir 524, er- lendar bókmenntir 148, sagnfr. 177, landafr. 24. ævisögur 218 bd. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.