Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Síða 31
29
Hjörleifsson múrarameistari og Ingibjörg Guðmundsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (V). Einkunn: I, 7.05.
119. Friðrik Þórðarson, f. í Reykjavík 7. marz 1928. For.:
Þórður Guðmundsson og Guðrún Björg Sigurðardóttir k.
h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 8.67.
120. Guðmundur Skaftason, sjá Árbók 1944—45. bls. 25.
121. Guðmundur William Vilhjálmsson, f. í Edinborg 24. maí
1928. For.: Guðmundur Vilhjálmsson forstjóri og Kristín
Vilhjálmsson k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 8.19.
122. Gunnar Magnús Guðmundsson, f. í Reykjavík 12. febr.
1928. For.: Guðmundur H. Guðmundsson trésmiður og
Magdalena Runólfsdóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn:
l, 7.97.
123. Hafsteinn Baldvinsson, f. í Reykjavík 24. apríl 1927.
For.: Baldvin Halldórsson skipstj. og Helga Jónsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (A). Einkunn: I, 6.80.
124. Halldór Guðmundsson, f. í Reykjavík 13. febr. 1928. For.:
Guðmundur Björnsson og Þorbjörg Halldórsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (A). Einkunn: II, 5.92.
125. Halldór Sigurgeirsson, f. í Reykjavík 28. marz 1927. For.:
Sigurgeir Halldórsson sjóm. og Halldóra Guðjónsdóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I. 7.33.
126. Helgi Helgason, f. á Stórólfshvoli 26. sept. 1926. For.:
Helgi Jónasson læknir og Oddný Guðmundsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.31.
127. Hjörtur Hrafnkell Hjartarson, f. í Reykjavík 27. okt 1928.
For.: Hjörtur Bjömsson úrsmiður og Vilborg Bjamadóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: II, 6.02.
128. Hörður A. Guðmundsson, f. í Reykjavík 28. maí 1928.
For.: Guðmundur Albertsson kaupm. og Guðný J. Guð-
mundsdóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 7.28.
129. Indriði Pálsson, f. á Siglufirði 15. des. 1927. For.: Páll
Ásgrímsson og Sigríður Indriðadóttir k. h. Stúdent 1948
(A). Einkunn: I, 6.08.
130. Ingi Guðmundur Ingimundarson, f. á Gautastöðum í Döl-
um 15. sept. 1925. For.: Ingimundur Guðmundsson bóndi