Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 39
37
Jón H. Þorbergsson bóndi og Elín Vigfúsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (A). Einkunn: I, 6.86.
136. Þórunn Guðnadóttir, f. í Reykjavík 3. nóv. 1928. For.:
Guðni Árnason deildarstjóri og Sigríður Sigfúsdóttir k.
h. Stúdent 1948 (R). Einkunn I, 8.58.
V erkf ræðisdeildin.
I. Eldri stúdentar.
1. Páll Hannesson. 2. Bragi Guðmundsson (3140). 3. Guð-
mundur Magnússon (3140). 4. Páll Flygenring. 5. Sigurhjörtur
Pálmason (3140). 6. Aðalsteinn Júlíusson (1215). 7. Ásgeir
H. Karlsson (1515). 8. Eberg Ellefsen. 9. Einar Sigurðsson
(1215). 10. Gísli Júlíusson (1520). 11. Grétar Zophoníasson
(1515). 12. Guðmundur G. Magnússon. 13. Gunnar M. Steinsen.
14. Hörður Frímannsson. 15. Höskuldur Ólafsson (650). 16.
Jakob Björnsson (1515). 17. Jóhann A. Pétursson (1010). 18.
Ólafur Guðmundsson. 19. Páll Lúðvíksson (2002.50). 20. Páll
Theódórsson (630). 21. Pétur Guðmundsson (1080).
II. Skrásettir á háskólaárinu:
22. Ásmundur Pálsson, f. á Eiðum 5. apríl 1928. For.: Páll
Hermannsson alþm. og Dagbjört Guðjónsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (A). Einkunn: I, 7.01.
23. Baldur Davíðsson, f. á Eskifirði 20. jan. 1927. For.:
Davíð Jóhannesson póstafgrm. og Ingibjörg Ámadóttir
k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn: n, 7.00.
24. Egill Skúli Ingibergsson, f. í Vestmannaeyjum 23. marz
1926. For.: Ingibergur Jónsson og Margrét G. Þorsteins-
dóttir k. h. Stúdent 1948 (V). Einkunn: I, 7.28.
25. Guðmundur Gunnarsson, f. á Akureyri 25. júní 1928. For.:
Gunnar Jónsson lögrþj. og Sólveig Guðmundsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (A). Einkunn: I, 6.72.
26. Guðmundur K. Steinbach, f. á Isafirði 5. júlí 1929. For.:
Kjartan Steinbach símritari og Soffía Loftsdóttir k. h.
Stúdent 1948 (R). Einkunn: I, 8.10.