Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 41
 39 eftir gríska textanum 2 stundir í viku frá byrjun haust- misseris fram undir lok nóvembermánaðar. 2. Fór yfir Hirðisbréfin 3 stundir í viku á sama tíma. 3. Fór þvi næst yfir meginhluta Jakóbsbréfs og I. Pétursbréfs eftir gríska textanum 5 stundir í viku til miðs febrúar. 4. Fór að því loknu yfir Sálmana 5 stundir í viku til 21. marz. 5. Fór að lokum yfir spádómsbók Amosar og Trúarsögu Israéls 5 stundir í viku til aprílloka. 6. Flutti fyrirlestra um prédikunarfræði frá upphafi haust- misseris fram undir miðjan nóvember og hafði síðan með stúdentunum æfingar í ræðugerð, venjulega eina stund í viku, fram til páska. Hafði auk þess með þeim æfingar í messuflutningi, oft einu sinni í viku. Prófessor Björn Magnússon. 1. Fór með skýringum yfir Jóhannesarguðspjall eftir gríska textanum 3 stundir í viku fyrra misserið fram að jólum. 2. Fór síðan með skýringum yfir Jóhannesarbréfin og Hebrea- bréfið 3 stundir í viku til loka kennsluársins. 3. Hafði æfingar í barnaspumingum 2 stundir í viku fyrra misserið. 4. Leiðbeindi um skýrslugerð og embættisfærslu presta 1 stund í viku fram til jóla. 5. Flutti síðan fyrirlestra um hélgisiðafræði og leiðbeiningar um tíðagerð eina stund í viku til loka fyrra misseris og tvær stundir í viku síðara misserið. Dósent Sigurbjörn Einarsson. 1. Fór í fyrirlestrum yfir trúfræði 3 stundir í viku bæði miss- erin. 2. Hafði námskeið í álmennri trúarbragðasögu 2 stundir í viku allt fyrra misserið og fram í hið síðara. 3. Hélt að því loknu námskeið í játningafræði í sömu stundum til loka vormisseris. 4. Flutti fyrirlestra 1 stund í viku síðara misserið um sögu messunnar frá élztu tímum, kirkjuleg tákn og hélgisiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.