Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 26
24
175. Björgvin Jóhannsson, f. í Reykjavík 31. nóv. 1929. For.:
Jóhann Jóhannsson skipstjóri og Ragnheiður Bjarnleifs-
dóttir. Stúdent 1952 (R). Einkunn: I. 8.34.
176. Björn Eiríksson, f. að Nesi í Norðfirði 16. okt. 1931. For.:
Eiríkur Björnsson læknir og Anna Einarsdóttir k. h. Stúd-
ent 1952 (A.). Einkunn: II. 5.56.
177. Björn Leví Jónsson, sjá Árbók 1925—26, bls. 16.
178. Edda Emilsdóttir, f. á Eskifirði 14. júlí 1931. For.: Emil
Björn Magnússon gjaldkeri og Margrét Árnadóttir k. h.
Stúdent 1952 (A). Einkunn: II. 5.00.
179. Einar Baldvinsson, f. í Reykjavík 2. febr. 1932. For.: Bald-
vin Einarsson forstjóri og Sjöfn Sigurðardóttir k. h. Stúd-
ent 1952 (A). Einkunn: I. 6.49.
180. Einar Valur Bjamason, f. í Vestmannaeyjum 25. marz
1932. For.: Bjarni Bjarnason vkm. og Sigurbjörg Ein-
arsdóttir k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: I. 8.28.
181. Elín Sæbjömsdóttir, f. í Ólafsvík 17. marz 1932. For.: Sæ-
björn Magnússon læknir og Ragnhildur Gísladóttir k. h.
Stúdent 1952 (R). Einkunn: II. 7.12.
182. Erling Snævar Tómasson, f. á Flateyri 10. júní 1933. For.:
Tómas Nissen og Ólöf Björnsdóttir. Stúdent 1952 (R).
Einkunn: I. 8.19.
183. Geir Reynir Tómasson, sjá Árbók 1937—38, bls. 15.
184. Gissur Jökull Pétursson, f. á Akureyri 17. marz 1933.
For.: Pétur Jónsson læknir og Ásta Sigvaldadóttir k. h.
Stúdent 1952 (A). Einkunn: I. 6.09.
185. Guðjón Sigurkarlsson, f. í Reykjavík 17. okt. 1931. For.:
Sigurkarl Stefánsson yfirkennari og Sigríður Guðjóns-
dóttir k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: II. 7.08.
186. Guðmundur Árnason, f. í Reykjavík 7. apr. 1932. For.:
Árni Guðmundsson bílstjóri og Valgerður Bjarnadóttir
k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: II. 7.07.
187. Guðmundur Georgsson, f. í Reykjavík 11. jan. 1932. For.:
Georg Guðmundsson sjómaður og Jónína S. Magnúsdótt-
ir k. h. Stúdent 1952 (R). Einkunn: I. 8.53.
188. Guðmundur Pétursson, f. að Nesi í Selvogi 8. febr. 1933.