Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 117

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 117
115 skipuð nefnd þriggja manna til þess að vinna að undirbúningi hinn- ar fyrstu kvöldvöku. í undirbúningsnefndina voru kjörnir á sama fundi þeir Haraldur Bessason stud. mag., Matthías Johannessen stud. mag. og Ólafur Haukur Ólafsson stud. med. Var síðan unnið sleitulaust að því að undirbúa fyrstu kynninguna, og veitti dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor ómetanlega aðstoð við það. Mikill fjöldi manna var saman kominn í hátíðasal háskólans, er kynningin fór fram, þeirra á meðal forseti íslands. Var mannfjöld- inn svo mikill, að margir urðu frá að hverfa. Kynningin hófst með því, að formaður stúdentaráðs flutti ávarp, en síðan hélt Steingrím- ur J. Þorsteinsson prófessor erindi um Einar Benediktsson, skáldið og manninn. Sveinn Skorri Höskuldsson og leikararnir Regína Þórð- ardóttir og Lárus Pálsson lásu úr verkum skáldsins. Á milli söng Karlakór háskólastúdenta nokkur lög við kvæði eftir Einar Bene- diktsson. Bókmenntakynning þessi fór fram með glæsibrag hinum mesta og var stúdentum til mikils sóma. Henni var útvarpað síðar af segul- bandi. Þess má og geta, að fráfarandi stúdentaráð hefur lagt drög að tveimur bókmenntakynningum á þessum vetri og rætt málið við prófessorana dr. Einar Ól. Sveinsson og dr. Steingrím J. Þorsteinsson. Er í ráði, að önnur kynningin fjalli um Bjarna Thorarensen og verk hans. Mun dr. Steingrímur J. Þorsteinsson flytja erindi um skáldið og verk þess; hin kynningin, sem sennilega verður í febrúarmánuði, fjallar um Jónas Hallgrímsson, og mun dr. Einar Ól. Sveinsson flytja erindi um hann og verk hans. Er ánægjulegt til þess að vita, að þessum nýja þætti hafi verið hleypt af stokkunum og er vonandi, að hann leggist ekki niður, heldur verði fastur liður í starfsemi stúdentaráðs, verði fullkomnari og áhrifameiri með aukinni reynslu og nýjum tilraunum. Félagsheimilismálið. Nú er kominn mikill skriður á mál þetta, sem lengi hefur verið á döfinni og mikið unnið að. í vor fékk Stúd- entaráð í hendur tillöguuppdrátt, sem Ágúst Pálsson arkitekt hafði gert að væntanlegu félagsheimili. Var það jafnframt að því spurt, hvort það hefði einhverjar breytingartillögur fram að færa á upp- drættinum. Svo var, og hefur nú verið gengið til móts við breyt- ingartillögur ráðsins. í haust fékk ráðið tillöguuppdráttinn í hendur aftur, eftir að honum hafði verið breytt að vilja þess. Var hann þá mikið breyttur frá því í vor, og er raunar um allt annað hús að ræða. Síðari uppdráttinn samþykkti stúdentaráð samhljóða fyrir sitt leyti, enda vildi það ekki verða á neinn hátt til að tefja framgang máls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.