Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 114

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 114
112 B-listi, listi félags frjálslyndra stúdenta, hlaut 69 atkvæði og 1 mann kjörinn, Einar Sverrisson stud. oecon. C-listi, listi félags róttækra stúdenta, hlaut 130 atkvæði og tvo menn kjörna, Boga Guðmundsson stud. oecon. og Friðrik Sveinsson stud. med. D-listi, listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, hlaut 301 at- kvæði og 5 menn kjörna, Braga Sigurðsson stud. jur., Frosta Sigur- jónsson stud. med., Boga Ingimarsson stud. jur., Emil Als stud. med. og Matthías Johannessen stud. mag. í stjórn ráðsins voru kosnir og skiptu þannig með sér verkum: Bragi Sigurðsson formaður, Bogi Ingimarsson féhirðir og Friðrik Sveinsson ritari. Á fundi, sem haldinn var í ráðinu 4. des. 1952 sagði Bragi Sig- urðsson af sér formennsku að eigin ósk vegna innbyrðis deilna Vöku- manna í stúdentaráði um mál dr. Gunnlaugs Þórðarsonar, sem mjög kom við sögu 1. des.-hátíðahaldanna, eins og kunnugt er. — Var þá kjörin ný stjórn: Matthías Johannessen formaður, Bogi Ingimars- son gjaldkeri, Einar Sverrisson ritari. Fulltrúar allra félaga nema róttækra studdu hina nýju stjórn og hefur svo verið æ síðan. Ekki hafa ráðsmenn setið alla fundi og hafa varamenn þeirra hlaupið í skarðið. Fundir. Fundir í ráðinu voru alls haldnir 36, lengst af í hverri viku, og aukafundir, þegar með þurfti. Yfir sumartímann voru flest- ir ráðsmenn þó utanbæjar og engir fundir haldnir á þeim tíma. Einnig má geta þess, að stúdentaráð sat fund háskólaráðs nokkru efitr að ráðið tók til starfa, og var þar rætt um háskólafrumvarp- ið svo nefnda. Voru þar skýrð sjónarmið stúdenta á máli þessu og urðu endalok þau, að stúdentaráði var falið að leita tillagna hinna ýmsu deilda um breytingar þær á kennslufyrirkomulagi, sem þær æsktu. — Hafa tillögur deildarfélaganna verið sendar háskóla- rektor til athugunar, en ekkert hefur spurzt til Háskólafrumvarps- ins síðan það dagaði uppi á þingi. Þá er þess og að geta, að stúdentaráð hefur setið fundi lána- sjóðsstjórnar og byggingamefndar Félagsheimilisins. Almennir stúdentafundir. Almennir stúdentafundir voru haldnir tveir á starfsárinu, um íþróttaskylduna og stofnun íslenzks hers, eins og það var orðað. Gekkst stúdentaráð fyrir hinum fyrr nefnda, en til hins var boðað að ósk nokkurra háskólaborgara. 1) Fundurinn um íþróttaskylduna var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans 13. febr. 1953. Fundarstjóri var formaður stúdentaráðs, en ritari Sveinn Skorri Höskuldsson stud. mag. Frummælendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.