Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 7
5 í stað Jóns heitins Jóhannessonar, og nú fyrir fáum dögum, hinn 18. okt., var dr. Hreinn Benediktsson skipaður prófessor frá 1. þ. m. að telja, í stað dr. Alexanders Jóhannessonar, sem lætur af embætti, en hann varð sjötugur siðastliðið sumar. Um leið og ég árna hinum nýju kennurum heilla í starfi sínu, vil ég í nafni háskólans þakka dr. Alexander Jóhannessyni langt og heilladrjúgt starf í þágu heimspekideildarinnar og háskólans í heild. Dr. Alexander hóf ungur kennslu í háskólanum, fyrst sem aukakennari, en því næst sem dósent og loks prófessor í íslenzku og íslenzkri málsögu. Hann hefir sem kunnugt er unn- ið þrekvirki í fræðigrein sinni. En í sögu háskóla vors verður hans ekki síður minnzt sem stórhuga leiðtoga og framkvæmda- manns. Það leikur ekki á tveimur tungum, að háskólinn í nú- verandi mynd sinni á honum meira að þakka en öðrum, sem farið hafa með mál hans fyrr og síðar, þótt vitaskuld hafi ýms- ir ágætir menn átt þar drjúgan hlut að. Mér þykir rétt og skylt að minnast þessa nú, er dr. Alexander lætur af embætti. En um leið og ég þakka honum starf sitt hér á liðnum árum og óska honum heilla á ókomnum tíma, vil ég endurtaka það, sem ég lét í ljósi þegar annar ágætur fræðimaður og forustumaður háskóla vors, dr. Ólafur Lárusson, lét af embætti fyrir aldurs sakir, að ég tel mikils vert fyrir háskólann, að slíkir menn, sem um árabil hafa verið og eru beztu sérfræðingar þjóðar vorrar í ýmsum greinum fræða sinna, mætti enn um hríð, með- an heilsa og kraftar leyfa, vera tengdir háskólanum með þeim hætti, að nöfn þeirra stæði áfram í kennsluskrá háskólans, þannig að þeir gæti eftir ástæðum haldið áfram að kenna vissa þætti í fræðigrein sinni, enda haldi þeir fullum launum sínum. Þetta fyrirkomulag gæti orðið hagkvæmt öllum aðilum, kenn- urum sjálfum, viðkomandi háskóladeild og sjálfu ríkinu, sem fengi enn um sinn not hinna hæfustu starfskrafta í þágu háskól- ans gegn þeim tiltölulega litla mun sem verður á hæstu eftir- launum og fullum launum slíkra manna- Eins og marga rekur minni til, andaðist umsjónarmaður há- skólans, Óskar Bjarnasen, 22. okt. í fyrra. Óskar Bjarnasen gegndi umsjónarmannsstarfi hér frá því háskólinn fluttist í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.