Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 10
8 lega á næsta ári. Bókasafnið er í sífelldri og vaxandi fjárþröng vegna bókakaupa og óhjákvæmilegt að fá aukna aðstoð við gæzlu og hirðingu safnsins. Nauðsynlegt er líka að hækka að mun utanfararstyrki kandídata, vegna dýrleika á fargjöldum og erlendum gjaldeyri, sem vaxið hefir stórum á þessu ári. Hér hefir orðið að skera við nögl, reynt að halda í horfinu, en ekki hrokkið til, fremur en nú var frá skýrt. En hér er í fleiri horn að líta. Vegna sívaxandi samskipta við aðrar þjóðir og erlendar mennta- og menningarstofnanir, er óhjákvæmi- legt, að háskólakennarar sæki utan til fræðiiðkana, á mót og fundi visindamanna, til erindaflutnings við erlenda háskóla o. s. frv. Þegar ég tók við stjórn háskólans fyrir 4 árum, tjáði ég þáverandi menntamálaráðherra nauðsyn þess, að háskól- anum yrði gert fært að sinna þessu hlutverki, sem augljóslega fór vaxandi. Var því máli vel tekið og síðan hefir háskólinn notið stuðnings frá menntamálaráðuneytinu að því leyti sem framlag Sáttmálasjóðs hrökk ekki til. Með þessum hætti hefir tekizt að gegna brýnustu erindum undir þessa grein. Á þessu ári hafa utanfarir háskólakennara á ráðstefnur og til erinda- flutnings orðið sem hér segir: Prófessor Símon Jóh. Ágústsson sótti 12. alþjóðamót heimspekinga í Feneyjum í sept., próf. Níels Dungal sótti krabbameinsþing í London, próf. Sigurður Samú- elsson sótti læknaþing í Briissel, próf. Leifur Ásgeirsson sótti mót stærðfræðinga í Edinborg, próf. Ármann Snævarr sótti mót lögfræðinga í Kaupmannahöfn. Pi’ófessorarnir dr. Halldór Hall- dórsson, dr. Júlíus Sigui’jónsson og dr. Matthías Jónasson dvöld- ust um hríð erlendis í sumar með styi’k af Sáttmálasjóði. Á þessu ári hefir loksins komizt ofui’lítil hreyfing á bygg- ingamál háskólans. Ég ræddi þessi mál nokkuð ýtai’lega á sið- ustu háskólahátíð, fyrst og fremst aðkallandi þörf háskólans og stofnana hans fyrir nýtt og aukið húsnæði og skal ekki end- urtaka það hér. Ég vil aðeins drepa stuttlega á framkvæmdir, sem lokið hefir verið á síðasta ári eða byrjað hefir verið á. Kalla má, að lokið sé að ganga frá húsnæði i kjallara háskóla- hússins vegna kennslu í lyfjafræði lyfsala og lifeðlisfi’æði. Virð- ist sú framkvæmd hafa heppnazt vel og verður að henni mikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.