Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 12
10 gesta. Allur þorri stúdentanna á þess ekki kost að taka þátt í slíkri samkomu sem þessari. Er þá það ótalið, sem ekki varðar minnstu. Þetta þrönga húsnæði setur slíkum samkomum sem þessari þær skorður, að lítil sem engin tök eru að breyta til um snið og innihald, sem þó er æskilegt og raunar nauðsyn- legt. Eftir fá ár, vorið 1961, verður háskólinn hálfrar aldar gamall. Það er ósk mín og von, að unnt verði að minnast þessa afmælis í nýjum húsakynnum, svo rúmgóðum, að hin milda móðir, háskólinn, geti rúmað þar öll sín börn, vini sína og styrktarmenn, sem heiðra vilja hann með návist sinni. Þá er fengin umgerð, sem hæfir reglulegri háskólahátið, og ég efast ekki um, að takast muni að gefa slíkri samkomu svip og inni- hald við hæfi. Á kennsluári því, sem nú er að hefjast, hafa 182 stúdentar innritazt í háskólann, og skiptast þeir þannig á milli deildanna: guðfræði 1, læknisfræði 25, tannlækningar 5, lyfjafræði lyfsala 1, lögfræði 31, viðskiptafræði 12, heimspekideild 97 og verk- fræði 10. Tala stúdenta í deildum háskólans er nú sem hér segir: í guð- fræðideild 27, í læknadeild 227, þar af 18 í tannlækningum og 6 í lyfjafræði lyfsala, í lagadeild 137, i viðskiptadeild 78, í heim- spekideild 280 og í verkfræðideild 40- Stúdentar við háskólann eru því alls 789. Árið sem leið útskrifuðust úr deildum skólans 73 kandídatar: 4 úr guðfræðideild, 20 úr læknadeild, 3 úr tannlæknadeild, 11 úr lagadeild, 17 úr viðskiptadeild, 11 úr heimspekideild, þar af 5 í íslenzkum fræðum, 4 luku B.A.-prófi og 2 erlendir stúdent- ar luku prófi í íslenzku; loks luku 7 stúdentar fyrra hluta prófi úr verkfræðideild. 1 haust voru 50 ár liðin frá því að Lagaskóli Islands tók til starfa. Þegar Háskóli Islands var stofnaður, var Lagaskólinn gerður að deild í háskólanum, nemendur hans gengu inn í laga- deildina og kennararnir urðu prófessorar. Lagaskóli Islands starfaði því aðeins þrjú ár og útskrifaði enga kandídata. En fyrstu lögfræðingarnir, sem skrifuðust út frá Háskóla Islands, voru raunar lærisveinar Lagaskólans og tóku embættispróf sitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.