Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 13
11 samkvæmt reglugerð hans. Þetta fyrsta íslenzka lagapróf fór fram vorið 1912. Fjórir stúdentar gengu undir prófið. Af þeim er aðeins einn á lífi, dr. jur. Ólafur Lárusson. Þessara merku tímamóta, hálfrar aldar afmælis innlendrar lagakennslu, hefir lítið verið minnzt utan háskólans og í háskólanum aðeins innan sjálfrar lagadeildarinnar, með þeim hætti, að þar hafa verið flutt nokkur erindi af þessu tilefni. Og hefir langt mál flutt verið af minna tilefni en þessu, þótt eigi verði það að þessu sinni gert. Ég vil aðeins minna á það hér við þessi tímamót í sögu íslenzkrar lagakennslu, sem sízt má gleyma, en það er sú þýðing, sem Lagaskólinn, lagadeildin og prófessor- ar hennar hafa haft til umbóta á íslenzku lagamáli og sjálf- sagt lika á sjálfa lagasetninguna í landi voru um hálfrar aldar bil. Eftir stuttan tíma, þrjú ár, mun Háskóli Islands minnast hálfrar aldar afmælis síns. Við þau tímamót er rétt að staldra við, horfa yfir farinn veg og gera sér grein fyrir því, sem á hefir unnizt og fram hefir þokazt. En hversu sem um þetta verður dæmt, ætla ég, að lagadeildin megi vel una sínum hlut. Þegar hin innlenda lagakennsla hófst, var að mörgu leyti mið- ur vel ástatt í þessari fræðigrein og hafði svo lengi verið- Ekki svo að skilja, að þjóð vor ætti þá ekki og hefði reyndar löng- um átt snjalla lögfræðinga, en lagasetning öll og ekki sízt laga- málið bar glögg merki erlendrar yfirdrottnunar og áhrifa, sem í sjálfu sér var næsta eðlilegt, en engu þolanlegra þrátt fyrir það. Hér er löngu gagnger breyting á orðin og þá breytingu má fyrst og fremst þakka mönnum, sem starfað hafa við há- skólann í lagadeild hans. Ég vil hér til nefna menn eins og dr. Einar Arnórsson og dr. Ólaf Lárusson úr hópi hinna eldri laga- kennara, sem sterkastan svip hafa sett á lagadeildina, starf hennar allt um hálfrar aldar bil. Hinir yngri menn, lærisveinar deildarinnar og kennarar úr þeirra hópi, hafa hér dyggilega fylgt merki og munu áreiðanlega bera það hátt um komandi ár. Ég vil óska lagadeildinni til hamingju með unnin afrek og árna henni allra heilla í framtíð. Lagadeildin hefir af tilefni 50 ára afmælisins ákveðið við þetta tækifæri að neyta þess réttar, sem lög heimila deildum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.