Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Page 17
15 eru, tala um það, að heimurinn fari versnandi, þá er það ekk- ert annað en óbein viðurkenning á þvi, að þeim hafi sjálfum fatazt og séu nú ekki lengur menn til þess að bæta úr mis- tökum sinum. Sjálfsagt færi heimur versnandi við þvílíkar ástæður. Hver ætti svo sem að bæta úr slíku? Auðvitað engir aðrir en þið, sem ungir eruð. Þegar þið hafið lokið viðbúnaði ykkar til náms og þroska, eigið þið fyrir höndum að reisa merkið á ný, fylkja til nýrrar sóknar og varnar, gefa hinum gamla, hrörnandi heimi svip nýrrar æsku, kraft nýrrar trúar, djörfung nýrra hugsjóna. Megi sú vörn og sókn, sem ykkar ungu krafta bíður, leiða til sigurs og blessunar fyrir land vort og þjóð. Margir eru annmarkar þess mannlífs, sem þið búið ykkur undir að taka þátt í, þegar dvöl ykkar hér er lokið. Takmark allra vísinda er að finna sannleikann, innsta kjarnann í hverju máli, hverju efni. Og enn gilda orð Krists: Sannleikurinn mun gera yður frjálsa. Ég ætla, að sjaldan hafi meiri nauðsyn verið en á vorum dögum, að menn gerði sér Ijósa þýðingu þessara orða. Á öld skefjalausra flokkadrátta og áróðurs, sem þyrlar glórulausu moldviðri sínu um allan heiminn, eru vegir sann- leikans torfundnir og vandrataðir. Islenzka þjóðtrúin hermir frá þvílíkum gerningaveðrum, er villtu mönnum sýn, svo að þeir lentu á glapstigum. En hún hermir líka frá mönnum, sem engin gerningaþoka gat villt, einhuga mönnum og djörfum, sem blekkingin vann ekki á, af því að þeir vissu betur. Gætið ykkar vel fyrir blekkingum, ef þið viljið vera frjálsir menn í anda og sannleika. Sá sem er fangi blekkingar er ekki fær um að rata réttar brautir. Hann er til þess eins hæfur að draga vagn sinna eigin böðla, ánauðugur þræll þeirra- Vitið fyrir vist, að ofar öllu moldviðri, ofar gerningaþoku dægurmálaáróðurs, skín sól sannleikans, þekkingarinnar, ómyrkvuð, skín í gegnum þetta allt, viðbúin að lýsa öllum, sem manndóm hafa til að halda augum sínum opnum, vilja sínum vakandi, dómgreind sinni heilli, viti sínu óbrjáluðu. Megi ykkur auðnast allt þetta. Á vorum dögum er lærdómur nauðsynlegur til flestra starfa. Hingað komið þið til þess að sækja ykkur lærdóm. En hversu fast sem þið sækið lærdóminn, megið þið aldrei vanrækja að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.