Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Page 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Page 18
16 heyja ykkur þekkingu í sem flestum greinum. Þekkingin er móðir vizkunnar og verður sízt uppnæm fyrir fölskum rök- semdum. Ykkur er hollt og nauðsynlegt að stunda nám ykkar af reglusemi og kostgæfni. En hér þarf fleira við. Enginn há- skólaborgari, enginn menntamaður, má láta hjá líða að kynna sér innlendar og erlendar bókmenntir, tónlist og aðrar listir, svo sem kostur er frekast á. Þegar þið hafið gert ykkur þetta ljóst, munuð þið líka komast að raun um, að fátt er ykkur dýr- mætara en tíminn, sem þið hafið til umráða. Gætið hans vel og notið hann sem bezt. Látið ykkur annt um það, sem þið les- ið og lærið og ykkur þykir miklu varða. Njótið þess með fé- lögum ykkar, brjótið það til mergjar eftir föngum og verið vandlát. Viðfangsefnið er stórt, en hér er til mikils að vinna. Auðvitað þurfið þið líka að skemmta ykkur. Það er sjálfsagt. En verið vandlát einnig í þessu efni. Gætið vel að því, hvað ykkur er boðið í skemmtunarnafni. Sumt af því er vissulega ekki mönnum bjóðandi. Við lifum á viðsjárverðum timum- Margar blikur eru á lofti og vandséð, hversu úr greiðist. Þjóð vor á í harðri deilu við eitt af stórveldum heimsins. Hér eigast ójafnir leik við, en um af- stöðu okkar er enginn vafi, enda eru brýnustu hagsmunir þjóð- arinnar nú og í framtíð í veði. Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan þjóð vor endurheimti fullveldi sitt, eftir 70 ára harða og oft tvísýna baráttu. Þeirrar baráttu skulum við minnug vera. Áður henni lyki höfðu tvær kynslóðir til grafar gengið. Svo langvinn var hún og lengst af án árangurs, sem til hvatningar mætti verða. En af slíkri staðfestu var hún háð, að þess verður jafnan með stolti minnzt, að aldrei kom til mála að slá undan. Þvert á móti var merkinu lyft hærra við hvern áfanga. Jafnvel ósigr- arnir urðu að hvatningu. Og svo mun enn verða. Einhuga þjóð sigrar alla örðugleika. En svo nauðsynlegt sem það er að standa saman í viðskiptum við aðrar þjóðir, er okkur ekki minni nauðsyn að gæta hófs í þeim málum, sem við eigumst sjálfir við. Síðustu 40 ár hafa verið viðburðarík þegar til innanlands- málanna er litið. Ótrúlega miklu hefir fram þokað um ýmsa hagi þjóðar vorrar þessi ár. Svo er fyrir að þakka. En eitt er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.