Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 20
18 verið skipaður biskup íslands. Embættið var auglýst laust til umsóknar hinn 18. apríl. Umsækjendur um embættið voru þessir: Sira Jakób Jónsson, síra Jóhann Hannesson, þjóðgarðs- vörður, og síra Þorgrímur Sigurðsson, Staðastað. 1 nefnd til að dæma um hæfi umsækjenda voru prófessor Björn Magnússon, er guðfræðideild nefndi, og var hann formaður, biskup Sigur- bjöm Einarsson, af hálfu háskólaráðs, og síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, tilnefndur af menntamálaráðherra. Síra Jóhann Hannesson var skipaður prófessor 24. júlí 1959 frá 1. ágúst 1959 að telja. Ný embætti. Háskólaráð féllst á frumvarp til laga um breyting á háskóla- lögum nr. 60/1957, er menntamálaráðherra hafði samið, en í því fólst að stofna skuli prófessorsembætti i geð- og tauga- sjúkdómafræði við háskólann. Frumvarpið, sem flutt var sem stjórnarfrumvarp, náði fram að ganga, sbr. lög nr. 51/1960. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal, sem haft hefir lausn undan kennsluskyldu undanfarin ár, þar sem hann hefir gegnt sendiherraembætti í Kaupmannahöfn, tók aftur við embætti sínu. Prófessor dr. phil. Alexander Jóhannessyni var veitt lausn frá embætti samkvæmt ákvæðum laga um aldurshámark opin- berra embættis- og starfsmanna. Embættið var auglýst laust til umsóknar. Umsækjendur voru dr. Hreinn Benediktsson og dr. Sveinn Bergsveinsson. 1 dómnefnd áttu sæti prófessor, dr. Halldór Hálldórsson af hálfu heimspekideildar, formaður, dr. Jákób Benediktsson af hálfu háskólaráðs og prófessor, dr. Alex- ander Jóhannesson, tilnefndur af menntamálaráðherra. Dr. Hreini Benediktssyni var veitt embættið 18. okt. 1958 frá 1. okt. þ. á. að telja. Með upphafi háskólaársins tók til starfa enskur sendikenn- ari, Donáld M. Brander, M.A. Levfi frá kennslu. Prófessor Þórir Þórðarson hafði leyfi frá kennslu þetta há-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.