Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 72
70 geðveikralæknir. Ég man eftir því, að ég vék að því við hann þá, að ég undraðist að hann skyldi vilja fara i sérgrein, sem menn vissu lítið um eins og geðsjúkdómana, þar sem orsakir flestra þeirra væru óþekktar og flestar kenningar því haldlausar. Ekki gaf hann mikið út á það, en hélt sitt strik, hvað sem hver sagði. Þannig var Helgi Tómasson þegar frá unglingsárunum: Hann setti sér ákveðið mark og stefndi að því í fullri einbeitni, viss um að sér myndi takast að ná því. Fortölur annarra höfðu engin áhrif á hann- Við, sem þekktum hann bezt, gerðum okkur Ijóst, að hann var óvenjulegur maður, og ekki var Helgi nema tólf ára gamall, þegar ég var farinn að hugsa um hann sem efni í mikinn mann, í fyrsta skipti sem sú hugsun hvarflaði að mér um nokkurn af mínum bekkjarbræðrum. Skapgerð hans var svo föst, viljinn svo einbeittur, tápið og vinnuþrekið eftir því, hugs- unin frjáls og sjálfstæð, djörf og óhrædd að leggja út á nýjar brautir, að auðséð var, að þar fór enginn venjulegur maður. Samfara þessum góðu gáfum var hreinlyndi og drengskapur á óvenjulega háu stigi, svo að óhugsandi var, að Helgi segði eða gerði nokkuð á móti betri vitund. Leiðir okkar skildu er ég hélt heim til að ljúka námi, en hann hélt áfram í Danmörku, lauk námi þar 1922 og hóf síðan fram- haldsnám í sjúkrahúsum í Danmörku. Þegar ég hitti hann mörgum árum seinna á Bispebjergsjúkrahúsinu, spurði ég hann enn á ný, hvort hann væri ákveðinn að fara í geðsjúkdómana. Já, og þar var engan bilbug að finna. Hvort honum fyndist ekki árangurinn af starfi læknisins vera fremur litill á því sviði? Hann hafði þegar athugað það spursmál, en ég ekki. Niður- staða hans var sú, að það væri viðlíka há hlutfallstala þeirra sem fá bata í geðveikrahælum og sjúklinga í öðrum sjúkrahús- um. Síðan minntist ég aldrei framar á það mál. Þegar Helgi Tómasson valdi sér vísindalegt verkefni í dokt- orsritgerð, sem hann varði 1927, var það um kalk, kalium, natrium og sýrustig í blóði sjúklinga með þá tegund geðveiki, sem algengust er á Islandi. Þar kom í ljós, að hann lét sér ekki nægja að nema orð og kenningar um sjúkdómseinkenni og hafði að engu hindurvitni um áhrif frá illum öndum, heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.