Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 74
72 Frá því að læknaráð var stofnað 1942, sat Helgi í því og f jall- aði um flest mál sem þar komu fyrir. Skyldurækni hans og þekking nutu sín þar vel, enda var hann jafnan kunnugastur hverju máli sem lá fyrir fundi og það þótt málsskjöl væru upp á fleiri hundruð blaðsíður. Var ánægjulegt að vinna með hon- um þar, því að hann var manna glöggskyggnastur á það, sem máli skipti, sanngjarn og tillögugóður. Fyrri konu sína, Kristínu Bjarnadóttur, missti Helgi fyrir níu árum, en seinni kona hans, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, lifir mann sinn ásamt sex ára syni þeirra, Brynjólfi. Af fyrra hjóna- bandi eru þrjú uppkomin börn, hvert öðru mannvænlegra: Tóm- as, læknir, Ragnhildur, alþingismaður, og Bjarni, sem stundar jarðvegsrannsóknir í Skotlandi. Það er mikið áfall fyrir íslenzka læknastétt og fyrir þjóðina að missa slíkan mann, því að skarð hans verður vandfyllt. Hann var sístarfandi að einhverju, sem til gagns mátti verða. Ef það voru ekki læknisstörfin, var hann austur í Hagavík, þar sem hann hafði gróðursett mörg hundruð þúsund trjáplöntur til þess að sýna öðrum, að hér mætti koma upp nytjaskógi. Eins og eðli- legt var, hafði hann alla forystu í geðveikramálum þjóðarinnar og varð mikið ágengt. Margar vísindalegar ritgerðir liggja eftir hann í innlendum og erlendum læknaritum og mun nafn hans iengi uppi verða vegna starfs hans fyrir geðveika sjúklinga. Við, sem áttum því láni að fagna að þekkja Helga Tómasson og vinna með honum, munum lengi geyma minninguna um hinn áhugasama, glaða og góða mann, sem á sínu sviði var einn af mestu framfaramönnum þjóðar sinnar á þessari öld. Niels Dungal. (Morgunblaðið, 7. ág. 1958). IX. HÁSKÓLABÓKASAFN Safnið óx um tæp 2 þúsund bindi, en þorri þess voru ný fræðirit og mörg góð. Innan veggja í Háskólabókasafni gerð- ist ekkert frásagnarvert. Björn Sigfússon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.