Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 94

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 94
92 flutti ræðu, dr. Sigurður Þórarinsson skemmti með söng og gítar- undirleik, stúdentakórinn söng, og loks sungu þeir Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein glunta. Að lokum var stiginn dans. Það var mál„manna, sem fylgdust með hátíðahöldunum, að vel hefði tekizt til ujái þau. Ekki hvað minnsta athygli vakti ræða Péturs Ottesens, alþingismanns, en hann var þá sá eini af þingmönnum ís- lendinga, sem setið hafði á þingi allt frá árinu 1918. Þess er rétt að geta, að forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, heiðraði stúdenta með nærveru sinni á fullveldisfagnaðinum að Hótel Borg. Þátttaka stúdenta í hófinu var með afbrigðum góð, en hefði að skaðlausu getað verið meiri í hátíðasal háskólans. Aðrar skemmtanir, Fyrir utan hátíðahöldin 1. desember og hófið að Hótel Borg í sam- bandi við það, gekkst SHÍ fyrir nokkrum öðrum skemmtunum. í vikunni milli jóla og nýárs var haldin jólatrésskemmtun á Gamla Garði fyrir stúdenta og börn þeirra. Var hún fjölsótt og þótti hið bezta gaman. Ennfremur gekkst SHÍ í samráði við Stúdentafélag Reykjavíkur fyrir áramótafagnaði að Hótel Borg. Stóð sá fagnaður lengi og þótti takast vel. Sumarfagnað héldu SHÍ og Stúdentafélag Reykjavíkur sömuleiðis sameiginlega í Lido. Þar var margt til skemmtunar, svo sem uppboð á tómum brennivínsflöskum, sem nokkrir af listamönnum þjóðar- innar höfðu skreytt, annað hvort með myndum eða vísum. Þar söng og Karlakór háskólastúdenta. Skömmu eftir að skóli hófst í haust, efndi stúdentaráð til fagnaðar á Gamla Garði í tilefni af dvöl norrænu stúdentanna, sem þátt taka í málanámskeiðinu hér. Stúdentablað. Stúdentablað kom út 5 sinnum á starfsárinu eða oftar en tíðkazt hefir um langt árabil, og hefir blaðið aðeins þrisvar á um 35 ára ferli sínum verið gefið oftar út. Að venju var gefið út hátíðablað 1. desember og var það 84 síður að stærð, en það er stærsta tölublað, sem nokkru sinni hefir verið gefið út af blaðinu. í það rituðu m. a. ýmsir þjóðkunnir mennta- menn um nokkra mikilvægustu þætti sjálfstæðismála íslenzku þjóð- arinnar. í ritnefnd þessa tölubl. áttu sæti þeir Jósef H. Þorgeirsson, stud. jur., ritstjóri, Ólafur B. Thors, stud. jur., Styrmir Gunnarsson, stud. jur., Haraldur Henrysson, stud. jur., og Tryggvi Gíslason, stud. phil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.