Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 96

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 96
94 var endurreist Leikfélag stúdenta. í stjórn leikfélagsins voru kjörin Brynja Benediktsdóttir, Jakob Möller, Tryggvi Gíslason, Reynir Valdi- marsson og Gunnar O. Sigurðsson. Ekki hefir enn orðið úr sýningum, en tveir stúdentar, þeir Gylfi Baldursson og Jakob Möller, eru langt komnir með þýðingu á leikriti eftir Sam. Beckett, og er sú þýðing gerð á vegum stjórnar félagsins. Biðskýli fyrir stúdenta. Nú fyrir skemmstu samþykkti SHÍ að fara þess á leit við bæjar- yfirvöldin, að sett yrði upp biðskýli fyrir stúdenta nálægt Görðun- um, og voru taldir möguleikar á því, að SHÍ gæti hagnazt á rekstri slíks skýlis. Styrkur háskólaráðs. Fjárframlag háskólaráðs til félagsstarfsemi stúdenta hækkaði á árinu úr 10.000,00 kr. í 15.000,00 kr., og kom sú aukning í mjög góð- ar þarfir. Skulu því færðar beztu þakkir fyrir þennan skilning á fjár- hagserfiðleikum stúdenta. Skák og bridge. Á síðastliðnum vetri var efnt til sveitakeppni í skák milli deilda skólans. Sex sveitir tóku þátt, 2 frá lagadeild, og ein frá læknadeild, íslenzkudeild, viðskiptadeild og verkfræðideild. Stóð keppnin yfir í tvö kvöld og voru tefldar 5 umferðir. Úrslit urðu þau, að fyrri sveit lagadeildar bar glæsilega sigur úr býtum, en sveitina skipuðu þeir Friðrik Ólafsson, Árni G. Finnsson, Grétar Haraldsson og Ásgeir Frið- jónsson. Þá var efnt til hraðskákmóts, sem 24 stúdentar tóku þátt í. Teflt var eftir Monrad-kerfi, alls 9 umferðir, og fengu þessir flesta vinn- inga: 1. Stefán Briem 7 v., 2. Bragi Þorbergsson 6y2 v., 3. Grétar Haraldsson 6y2 v., og 4. Grétar Áss Sigurðsson 6y2 vinning. Báðar þær skákkeppnir, sem hér hefir verið getið, fóru fram í setu- stofu Gamla Garðs, og voru áhorfendur nokkrir. Á sama stað fór einnig fram taflkynning á vegum nefndarinnar. Þar skýrði Friðrik Ólafsson stórmeistari nokkrar skákir sínar á ný- afstöðnu móti í Hollandi. Var öllum skákáhugamönnum heimill að- gangur, og var kynningin ágætlega sótt, bæði af prófessorum, stúd- entum og öðrum. Þess er rétt að geta, að kostnaður í sambandi við þessa starfsemi var greiddur af tekjum fyrir veitingasölu þessi kvöld. Skáknefnd skipuðu þeir Grétar Haraldsson, stud. jur., Jónas Elías- son, stud. polyt., og Gunnar Gunnarsson, stud. med.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.