Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 100

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 100
98 Tónlistarráöunautur. Stúdentaráð samþykkti á vetrinum tillögu þess efnis, að æskilegt væri að ráða tónlistarráðunaut að skólanum. Myndi honum verða falið að annast tónmennt innan skólans, þ. e. sjá um tónlistarkynn- ingar, tónlist við hátíðleg tækifæri, stjórn stúdentakórsins og al- menna tónlistarkennslu þeirra, er æsktu. Var málinu komið á framfæri við háskólaráð. Tók háskólaráð því mjög vinsamlega og tók rektor að sér að athuga frekari framgang þess. Tónlistarnefnd. Stúdentaráð tilnefndi á starfsárinu tvo menn í tónlistarkynningar- nefnd háskólans. Voru það þeir Jóhann J. Ólafsson, stud. jur., og Þór Benediktsson, stud. polyt. Nefndin annast kynningar í hátíðasal há- skólans. Söngstarfsemi. Karlakór stúdenta starfaði af miklum móði síðastliðinn vetur undir stjórn Höskuldar Ólafssonar. Voru æfingar að meðaltali einu sinni í viku og stundum oftar. Kórinn kom tvisvar fram opinberlega, í fyrra sinnið 1. des. 1958 og hið síðara á sumarfagnaði stúdenta í Lido síð- asta vetrardag síðastliðinn. Kórinn söng einnig í dagskrá stúdenta í útvarpinu síðasta vetrardag. Kórinn hefir nú hafið æfingar á ný undir stjórn sama manns. í ráði var á síðastliðnu vori að fá hingað þýzkan stúdentakór frá Heidelberg, sem þá var á söngferðalagi um Bandaríkin. Var undir- búningi undir komu kórsins að mestu lokið, þegar hætta varð við allt saman á síðustu stundu af óviðráðanlegum ástæðum. Vinnu- og húsnæöismiðlun. Vinnu- og húsnæðismiðlun stúdenta hefir starfað með líku sniði og fyrr, en starfsemin efldist talsvert á árinu. Hafizt var handa í nóvembermánuði um að útvega stúdentum vinnu í jólaleyfinu.. Áttu um 20 stúdentar, sem eftir vinnu óskuðu, kost á ýmsum störfum. Eftir áramótin var mikið leitað eftir stúdentum m. a. til kennslu- starfa, og voru þau jafnan auglýst á töflu í anddyri skólans. Munu 12—15 stúdentar hafa tekið að sér kennslustörf fyrir milligöngu vinnumiðlunar. I vor gerði svo nefndin aðra atlögu, nú með tilliti til sumarstarfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.