Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 104

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 104
102 skyldi 100 þúsund krónum varið sérstaklega til læknanema í II. og m. hluta, sem eftir samþykkt hinnar nýju reglugerðar um lækna- námið eiga mun erfiðara en áður með að afla sér tekna meðfram náminu. Þá standa einnig vonir til, að unnt verði að sinna umsóknum stúdenta í I. hluta frekar en verið hefir. Lánveitingar úr sjóðnum í tíð fráfarandi stúdentaráðs voru þessar: 1) í fyrrahaust, áður en síðasta hækkunin var fengin, bárust 116 umsóknir, og varð að synja 8 þeirra. Öðrum umsækjendum var sam- þykkt að lána í 3 flokkum og var upphæð og fjöldi útlána þessi í hverjum þeirra: I. 39 lán á 5.500 kr. 10 ---- 5.000 —* H. 37 ----- 4.000 — m. 22 ------ 2.500 — Samtals námu lánveitingar þessar 467.500 krónum. 2) Á síðastliðnu vori sóttu 114 stúdentar um lán og var öllum gerð úrlausn. Skiptust lánin þannig: I. 46 lán á 5.500 kr. II. 31 --- 4.000 — III. 37 --- 2.500 — Samkvæmt þessu var heildarupphæð lánanna 469.500 krónur. I stjóm lánasjóðsins eiga nú sæti þeir Sverrir Þorbjörnsson, for- stjóri, formaður, próf. Júlíus Sigurjónsson, próf. Magnús Þ. Torfason, Grétar Haraldsson, stud. jur., og Guðmundur Georgsson, stud. med. Bóksala stúdenta. í mörg ár hefir verið rætt um það meðal stúdenta, að æskilegt væri, að þeir tækju sjálfir að sér rekstur Bóksölu stúdenta, sem á und- anfömum árum hefir orðið nokkuð útundan og ekki verið tök á að auka og efla sem skyldi. Á síðast liðnum vetri lá við borð, að rekstri bóksölunnar yrði hætt, og ákvað stúdentaráð þá, í samráði við og með fulltingi deildarfélag- anna, að stúdentar skyldu taka reksturinn í eigin hendur. * Ekki var óskað eftir hærri upphæð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.