Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 106

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 106
104 maður stúdentaráðs boða almennan fund þeirra stúdenta í deildinni, er ekki hafa með sér félag, og kýs sá fundur mann í fulltrúaráðið. 6. gr. Fulltrúaráðið skal koma saman tvisvar á ári, hið fæsta, haust og vor. Það skiptir sjálft með sér verkum, en formaður stúdentaráðs skal kalla það saman til fyrsta fundar. III. kafli: Breytingar á lögununi. 7. gr. Lögum þessum breytir stúdentaráð að fenginni umsögn háskóla- ráðs og fulltrúaráðs bóksölunnar um breytinguna, enda fallist al- mennur stúdentafundur á breytinguna. Ákvœöi til bráöabirgöa: Þegar lög þessi hafa verið samþykkt, skal formaður stúdentaráðs þegar tilkynna formönnum deildarfélaga og öðrum, sem hlut eiga að máli, um setningu þeirra. Skal kappkosta, að fulltrúaráðið verði skipað og stjórnin kjörin í októbermánuði. Á fundinum var rætt nokkuð um það, hvernig heppilegast væri að reikningsári bóksölunnar lyki og ennfremur, hvaða hátt skyldi hafa á birtingu reikninga hennar. Var að lokum einróma samþykkt, að ákvarðanir í þeim efnum skyldu teknar af þeim aðilum, sem skipa í stjórn fyrirtækisins. Ef ágreiningur risi milli þeirra, skyldi málinu vísað til almenns stúdentafundar. Ferðaþjónusta stúdenta. Ferðaþjónusta stúdenta starfaði með líku sniði í ár, og er þetta þriðja starfsár hennar. Var skrifstofa ferðaþjónustunnar opin sex stundir í viku hverri. Ferðaþjónustan starfar í samvinnu við SSTS (Scandinavian Stu- dent Travel Service), sem sér nú um rúmlega 300 fastar hópferðir og vinnuferðir auk þess sem hún skipuleggur einstakar hópferðir eftir óskum og greiðir götu fjölmargra einstaklinga. Þessar ferðir eru aðallega famar á tímabilinu júní til september. íslenzkum stúdentum gefst kostur á að taka þátt í öllum þessum ferðum, og annast ferðaþjónustan þá fyrirgreiðslu, er þarf. Ennfremur selur ferðaþjónustan hin alþjóðlegu ferðaskírteini stúd- enta, en þau veita ýmsa fyrirgreiðslu, misjafna þó, í 30 löndum. Hefir ferðaþjónustan aldrei selt fleiri alþjóðaskírteini en í ár. Ferðaþjónustan greiddi í sumar götu fjölmargra stúdenta er héldu utan og snúa sífellt fleiri stúdentar sér til hennar með vandkvæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.