Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 8
6 Islands verið settur prófessor í stað dr. Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra. Á þessu árabili hafa sex dósentar verið skipaðir, þrír við læknadeild og þrír við verkfræðideild. Eru það þeir Hannes Þórarinsson í húð- og kynsjúkdómum, Hjalti Þórarinsson í brjóstholssjúkdómum, Kjartan R. Guðmundsson í taugasjúk- dómum, Björn Bjarnason, Guðmundur Arnlaugsson og Sigur- karl Stefánsson í stærðfræði og eðlisfræði. Tvær dósentsstöð- ur í læknisfræði, í svæfingarfræði og blóðsjúkdómarannsókn- um, verða veittar nú á næstunni. Hefir háskólaráð samþykkt, að dósentsstöður verði yfirleitt auglýstar lausar til umsóknar og dómnefnd fjalli um störfin, nema þar sem ætlunin er að breyta í dósentsstarf stöðu kennara, sem starfaði við Háskól- ann, er háskólalög 1957 tóku gildi. Horfa þessir hættir til öryggis. Ég býð kennara þá, sem greindir hafa verið, velkomna til skólans, og væntir Háskólinn sér mikils af kennslu þeirra og rannsóknum. Nokkrar breytingar hafa orðið á erlendum sendikennurum á þessu árabili. Franski sendikennarinn, ungfrú Madeleine Gag- naire, hvarf frá kennslustarfi sínu sumarið 1961, eftir 5 ára ágætt starf hér, og í stað hennar kom lic.-és lettres Régis Boyer. Þá hvarf bandariski prófessorinn David Clark frá Há- skólanum í fyrrasumar, en í hans stað kom prófessor Gerald Thorson frá Augsburg College, Minneapolis, er starfaði ár- langt hér við Háskólann. Eftirmaður hans, prófessor Herman M. Ward frá Trenton College, er nýkominn hingað til lands, og býð ég hann velkominn. Prófessor Ward er þriðji prófess orinn, sem starfar hér við Háskólann með styrk frá Fulbright- stofnuninni. Fyrirrennarar hans báðir hafa leyst af hendi mikilvægt starf hér við Háskólann, og kann skólinn stofnun- inni miklar þakkir fyrir þá vinsemd og skilning, sem hún hefir sýnt skólanum með þessum hætti. Þá hefir spænski sendi- kennarinn José Romero horfið frá skólanum. Harrn starfaði um 5 ára skeið hér við skólann af kostgæfni. Hann er fyrsti sendikennari í spænsku hér við skólann, og með starfi sínu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.