Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 12
10 ið átak þarf til að skapa náttúruvísindamönnum vorum rann- sóknarskilyrði við hæfi og svo á hinu, hversu brýn þörf er á að efna hið fyrsta til kennslu í náttúrufræðum hér við Há- skólann. Af hálfu skólans hafa nýverið verið lagðar fram til- lögur um það efni, og er það von mín, að unnt verði að hefj- ast handa um slíka kennslu mjög á næstunni. Frá 15. sept. 1962 að telja varð sú breyting á deildaskipun hér við Háskólann, að laga- og viðskiptadeild var greind í tvær deildir, lagadeild og viðskiptadeild, svo sem háskólalög mæltu fyrir um, eftir að þriðja prófessorsembættið í viðskipta- fræðum var stofnað. Það embætti var að vísu veitt í október 1961, en réttara þótti að fresta aðgreiningu deildanna og miða hana við upphaf nýs háskólaárs. Vil ég óska kennurum í deild- unum tveimur til hamingju með þennan nýja starfsgrundvöll, sem er betur við hæfi en eldri hættir. Á árinu 1962 voru sett lög, er heimila stofnun tveggja nýrra prófessorsembætta í tanniækningum. Er nú mikill hörgull á tannlæknum hér á landi, og koma miklu fleiri menn á hvern tannlækni hér en á hinum Norðurlöndunum. Ber brýna nauð- syn til þess að stórefla tannlæknadeildina og búa hana svo að mannafla og tækjum, að hún geti veitt viðtöku fleiri stúd- entum en nú. Prófessorsembættin eru enn ekki veitt, en tann- læknarnir Skúli Hansen, örn Bjartmars Pétursson og Þórður Eydal Magnússon hafa tekizt á hendur kennslustörf við deild- ina nú í haust. Býð ég þá velkomna til starfa. Prófessor Jón Sigtryggsson hefir verið forstöðumaður þessa deildarhluta læknadeildar frá upphafi og leyst þar af hendi starf, sem raunverulega ætti að ætla mörgum mönnum. I sambandi við tannlæknadeild þykir rétt að geta hinna merku og víðtæku rannsókna á tann- og munnsjúkdómum landsmanna, sem tann- læknadeild Alabama-háskóla hefir framkvæmt um margra mánaða skeið nú að undanförnu í samvinnu við læknadeild Háskólans. Er þetta vísindaframtak stórum þakkarvert, og minnist ég þar sérstaklega dr. Volkers, forstöðumanns tann- læknaháskóla Alabama-háskóla, og prófessors John Dunbars,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.