Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 13
11 sem unnið hefir hér á landi að þessum rannsóknum af atorku og lagni. Er vonandi, að fleiri slíkar vísindarannsóknir séu i vændum, þar sem til kemur styrkur frá erlendum visinda- stofnunum og náin samvinna erlendra og íslenzkra vísinda- manna. Starfi umsjónarmanns Háskólans var ráðstafað svo s.l. ár, að frú Elísabet Jónsdóttir var ráðin til að gegna því, en henni var veitt starfið frá 1. okt. að telja, að undangenginni aug- lýsingu, og voru umsækjendur 14. Býð ég hana velkomna til starfs síns. II. Verður þá næst vikið að gjöfum, er Háskólanum hafa bor- izt síðustu mánuðina. Stofnaður hefir verið minningarsjóður við Háskólann um háskólarektor, dr. Þorkel Jóhannesson, með framlögum vina hans, samstarfsmanna og ýmissa stofnana, er hann var tengd- ur. Verður hlutverk sjóðsins að stuðla að rannsóknum og fyr- irlestrahaldi um íslenzka sagnfræði, einkum síðari alda. Metur Háskólinn mikils, að þessi minningarsjóður hefir verið stofn- aður um hinn mikilhæfa sagnfræðing og háskólarektor. Þá hefir Háskólanum verið afhentur sjóður til minningar um Pál Melsteð stúdent, en stofnendur sjóðsins voru á sínum tíma Stefán Stephensen umboðsmaður á Akureyri (d. 1919) og kona hans Anna Pálsdóttir Melsteð (d. 1922). Hlutverk sjóðsins er að styrkja kandídata frá Háskóla Islands til fram- haldsnáms erlendis. 1 október 1962 barst skólanum rausnarleg og mikils metin bókagjöf frá dr. Alvar Nelson, prófessor í refsirétti við Há- skólann í Lundi, og konu hans. Er það mikið safn bóka eink- um í klassiskum fræðum, rómverskum og griskum, kirkjusögu, málsögu og bókfræði, úr eigu föður prófessorsins, dr. Axels Nelsons bókavarðar við háskólabókasafnið í Uppsölum. I gjöf þessari eru nálægt 4500 bindi, og er þetta ein mesta bóka- gjöf, er Háskólanum hefir borizt. 1 upphafi háskólaárs afhenti stjórnarnefnd Hins íslenzka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.