Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 20
18 af skattskyldum tekjum, séu frádráttarhæfar við ákvörðun skatts. Það er von mín, að þetta ákvæði muni stórlega stuðla að gjöfum til Háskóla vors, en Háskólanum gæti orðið hinn mesti styrkur að slíku svo sem títt er um háskóla víða er- lendis. Þegar horft er til Háskóla vors, er því ekki að leyna, að mjög gætir vanefna hans og vanhaga, enda er Háskólinn ungur og þjóðfélag vort fámennt. Oss vantar kennaralið í flestum greinum. Oft er kennslusvið prófessors hér við Há- skólann svipað og tveggja til þriggja á Norðurlöndum. Að- staða til kennslu og rannsókna er fjarri þvi að vera góð og aðbúnaður að háskólastúdentum þarf margvíslegra umbóta við. Hér er mikil þörf á stórkostlegu átaki. Framar öðru þarf markvíst og skipulegt uppbyggingarstarf, sem reist er á heild- stæðum og traustum athugunum og tillögum kunnáttumanna. Á Norðurlöndum öllum, í Vestur-Þýzkalandi, Bretlandi og Hollandi hafa nýlega átt sér stað miklar kannanir í þessu efni, og í flestum löndunum hafa verið samdar víðtækar fram- kvæmdaráætlanir til 10 ára. Auk þess hafa alþjóðastofnanir eins og OECD og UNESCO mjög látið sig slíka uppbyggingu skipta. Þess konar skipulegar áætlanir vantar að því er varðar Háskólann, en hin mesta nauðsyn er á því, að til slíkra fram- kvæmdaáætlana sé efnt hið allra fyrsta. Til grundvallar slík- um áætlunum ættu að liggja víðtækar athuganir á auknum f jölda stúdenta, er vænta megi hér við skólann, t. d. næstu tvo áratugina. Meta þarf grandgæfilega, hver þörf sé á háskóla- menntuðum mönnum í einstökum háskólafræðum og stuðla að því beint og þó einkum óbeint, að aðstreymi stúdenta bein- ist að þeim fræðum, þar sem þörfin er talin mest eftir þjóð- félagslegri virðingu. Hér á Norðurlöndum eru menn með stúd- entsmenntun hlutfallslega flestir í Noregi, og þá í Svíþjóð og Finnlandi, en island kemur í fjórða sæti. Ætla má, að hlut- fallslega fleiri stúdentar ljúki kandídatsprófi í hinum norrænu löndunum en hér, og skiptir í því sambandi miklu máli, að enn er fágætara en góðu hófi gegnir, að kvenstúdentar ljúki kandídatsprófi. Er mikil þörf á því, að slík efni sem þessi séu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.