Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 33
31 Dr. Watson Kirkconnell, forseti Arcadiaháskóla, Nova Scotia, flutti fyrirlestur 4. júlí 1963. Nefndist hann „Four Decades in Icelandic Poetry in Canada“, Prófessor Aksel Milthers, rektor landbúnaðarháskóla Dan- merkur, flutti fyrirlestur 1. ágúst 1963, sem nefndist „Orga- nisation af landbrugsvidenskabelig uddannelse". Vísindamálaráðherra V.-Þýzkalands, hr. Lenz, flutti fyrir- lestur í hátíðasal 4. sept. 1963, sem nefndist „Wissenschaft und Politik". Prófdómendur. Skarphéðinn Pálmason menntaskólakennari og Guðmundur Pálmason verkfræðingur voru skipaðir prófdómendur í verk- fræðideild, hinn fyrri í stærðfræði og hinn síðari í aflfræði II, vorið 1963. Sömuleiðis var dr. Guðmundur Sigvaldason skip- aður prófdómandi í jarðfræði í sömu deild vorið 1963. Guðjón Axelsson tannlæknir var skipaður prófdómandi í tannsmíði og krónu- og brúargerð í tannlæknisfræði hinn 27. maí 1963 til þriggja ára. Þóknun til prófdómenda fyrir störf þeirra. Háskólaráð samdi ítarlegar tillögur um þetta efni til mennta- málaráðherra í maí 1963 á grundvelli tillagna, er prófessor- arnir dr. Halldór Halldórsson og Þorbjörn Sigurgeirsson höfðu gert að ósk háskólaráðs. Hlutu þær í megindráttum staðfest- Jngu ráðuneytisins 27. mai s. á. Fara reglur þessar hér á eftir: 1. Fyrir prófdómendastörf við munnleg próf sé greiddur al- mennur stundakennslutaxti, eins og hann er á hverjum tíma fyrir kennslu í Háskólanum. 2. Háskólaráð skal að fengnum umsögnum deilda gera til- lögur um þóknun fyrir störf við dæmingu ritgerða, og skal sú þóknun miðast við áætlaðan tíma, sem fer til að lesa rit- gerð og meta, og stundakennslutaxta. Skal þetta taka til allra fitgerða, sem stúdentar semja á prófum í skólanum sjálfum. 3. Fyrir lestur og mat á heimaritgerðum stúdenta skal há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.