Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 50
48
Kennarar í lieimspekideild og kennslugreinar þeirra:
1 íslenzkum frœðum:
Dr. phil. & litt. & jur. Sigurður Nordál: Án kennsluskyldu.
Dr. phil. Einar Ól. Sveinsson: Islenzkar bókmenntir fyrir 1350.
Dr. phil. Steingrimur J. Þorsteinsson: Islenzkar bókmenntir
eftir 1350. Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með
erlendum stúdentum.
Dr. phil. Halldór Halldórsson: Islenzk málfræði (hljóðfræði,
setningafræði, merkingarfræði, beygingafræði).
Dr. phil. Guðni Jónsson: Saga Islands fyrir siðaskipti.
Dr. phil. Hreinn Benediktsson: Islenzk málfræði (hljóðsaga,
foi’ngermönsk mál). Hafði leyfi frá kennsluskyldu haustmisser-
ið. í stað hans kenndi Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag.
Þórhállur Vilmundarson: Saga Islands eftir siðaskipti.
Aukakennari:
Dr. phil. Finnbogi Guðmundsson: Islenzkukennsla fyrir er-
lenda stúdenta.
f forspjállsvísindum og uppeldisfrœðum:
Prófessorar:
Dr. phil. Simon Jóh. Ágústsson: Forspjallsvísindi (sálarfræði,
rökfræði), uppeldisleg sálarfræði.
Dr. phil. Matthías Jónasson: Uppeldisfræði, saga uppeldisfræð-
innar, kennslufræði. Hafði leyfi frá kennsluskyldu haustmisser-
ið. f stað hans kenndi dr. phil. Broddi Jóhannesson.
f greinum til B.A.-prófs:
Dósentar:
Kristinn Ármannsson: Gríska, latína.
Heimir Áskélsson: Enska.
Magnús G. Jónsson: Franska.
Aukakennarar:
Björn Bjarnason, dósent: Stærðfræði.
Dr. phil. Björn Sigfússon háskólabókavörður: Bókasafnsfræði
og handritalestur.
Else Hansen Bjarklind: Danska.
Guðmundur Arnlaugsson, dósent: Stærðfræði.