Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 51
49
Guðmundur Þorlaksson, cand. mag.: Landafræði. Hafði leyfi
frá kennslu. 1 stað hans kenndi Haukur S. Tómasson, fil. kand.
Magnús Magnússon, prófessor: Eðlisfræði.
Ólafur Hansson, cand. mag.: Mannkynssaga.
Dr. SigurÖur Þórarinsson: Jarðfræði Islands.
Dr. phil. Þorgeir Einarsson: Þýzka.
Sendikennarar:
Odd Didriksen, cand. mag.: Norska.
Jan Nilsson, fil. mag.: Sænska. Hafði námskeið í fornsœnsku
fyrir stúdenta í íslenzkum fræðum á vormisserinu.
Dr. phil. Johann H. J. Runge: Þýzka.
Donald M. Brander, M.A.: Enska.
Regis Boyer, lic.-és-lettres CAPES: Franska.
Dr. Herman M. Ward: Enska.
Laurs Djörup: Danska.
Kennarar í verkfræðideild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. Leifur Ásgeirsson: Stærðfræði.
Dr. Trausti Einarsson: Aflfræði, jarðfræði.
Þorbjörn Sigurgeirsson: Eðlisfræði.
Magnús Magnússon: Eðlisfræði, hagnýt stærðfræði.
Loftur Þorsteinsson: Burðarþolsfræði, landmælingafræði,
teiknun.
Dósentar:
Björn Bjarnason: Algebra, rúmfræði.
Guðmundur Arnlaugsson: Stærðfræði.
Sigurkarl Stefánsson: Rúmfræði, teiknifræði.
Aukakennarar:
Bragi Árnason, efnafræðingur: Efnafræði.
Eirikur Einarsson, húsameistari: Húsagerð.
Guðmundur Björnsson, verkfræðingur: Vélfræði.
Haraldur Ágústsson, teiknikennari: Teiknun.
Háskólabókavörður: Dr. phil. Björn Sigfússon.
7