Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 56
54
For.: Bergsteinn Kristjónsson og Sigrún Guðmundsdóttir.
Stúdent 1962 (L). Einkunn: I. 7.82.
140. Ingvi Jón Einarsson, f. á Akureyri 25. júní 1942. For.:
Einar Sigurðsson umboðssali og Helga Jónsdóttir. Stú-
dent 1962 (A). Einkunn: I. 7.37.
141. Jakob Olfarsson, f. í Reykjavík 25. júní 1943. For.: Úlfar
Jónsson læknir og Guðný Ámundadóttir. Stúdent frá Há-
skólanum i Miami í Bandaríkjunum.
142. Jón Stefánsson, f. í Rvík. 15. sept. 1942. For.: Stefán
Björnsson stýrimaður og Kristín Kristinsdóttir. Stúdent
1962 (R). Einkunn: III. 5.49.
143. Jósef Skaftason, f. í Hveragerði 8. sept. 1943. For.: Skafti
Jósefsson og Margrét Jónsdóttir. Stúdent 1962 (L). Ein-
kunn: I. 8.54.
144. Kjartan Kjartansson Norðdahl, f. í Rvík. 20. maí 1940.
For.: Kjartan Norðdahl verkstjóri og Pálina Norðdahl.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: I. 7.29.
145. Kristinn Bjarni Jóhannsson, f. í Rvík. 20. feb. 1942. For.:
Jóhann Jónsson vkm. og Elín Bjarnadóttir. Stúdent 1962
(R). Einkunn: II. 6.56.
146. Lars Kjetland, f. 14. jan. 1935 í Noregi. Stúdent 1954,
Haugesund.
147. Lárus Guðgeirsson, f. í Rvík. 31. marz 1942. For.: Guð-
geir Guðmundsson og Lára Benjamínsdóttir. Stúdent 1962
(R). Einkunn: II. 7.03.
148. Magnús Helgi Jóhannsson, f. í Rvík. 8. maí 1942. For.:
Jóhann Þorvaldsson húsgagnasmiður og Guðný Einars-
dóttir. Stúdent 1962 (R). Einkunn: I. 7.58.
149. María Hjálmdís Þorsteinsdóttir, f. á Hofsósi 25. feb. 1943.
For.: Þorsteinn Hjálmarsson símstjóri og Pála Pálsdóttir.
Stúdent 1962 (A). Einkunn: I. 8.05.
150. Ólafur Mixa, f. í Graz, Austurríki, 16. okt. 1939. For.:
Franz W. L. Mixa hljómsveitarstjóri og Katrín Ólafsdóttir
Mixa. Stúdent 1959 (R). Einkunn: I. 7.47.
151. Páll Eiríksson (áður í heimspekideild).
152. Sighvatur Björgvinsson (áður í heimspekideild).