Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 59
57
42. Sigurður Þórðarson (áður í læknisfræði).
43. Sigurgeir Ingvason (áður í læknisfræði).
44. örn Höskuldsson, f. í Rvík. 29. júlí 1942. For.: Höskuldur
Baldvinsson verkfræðingur og Þórdís Björnsdóttir. Stú-
dent 1962 (A). Einkunn: II. 6.91.
C. Lyfjafræði lyfsala.
I. Eldri stúdentar:
1. Erna Jakobsdóttir. 2. Hjálmar A. Jóelsson. 3. Ingolf Jóns
Petersen. 4. Jóhannes F. Skaftason.
n. Skrásettir á háskólaárinu:
5. Böðvar Jónsson, f. í Rvík. 9. feb. 1942. For.: Jón St.
Böðvarsson verkamaður og Hólmfríður Sigurðardóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: n. 6.68.
6. Erla Eggertsdóttir, f. í Rvik. 18. jan. 1942. For.: Eggert
Benónýsson útvarpsvirki og Magnea Kjartansdóttir. Stú-
dent 1962 (R). Einkunn: II. 6.14.
7. Gunnar Guðmundsson (áður í heimspekideild).
8. Ingibjörg Steinunn Sveinsdóttir, f. á Selfossi 24. jan. 1942.
For.: Sveinn Sveinsson og Klara Karlsdóttir. Stúdent 1962
(L). Einkunn: I. 7.64.
9. Jón Björnsson, sjá Árbók 1957—’58, bls. 32.
10. Sigurjón Jónsson, f. í Vestmannaeyjum 22. jan. 1942.
For.: Jón Magnússon og Sigurlaug Sigurjónsdóttir. Stú-
dent 1962 (L). Einkunn: I. 7.63.
11. Vigfús Guðmundsson, f. í Rvík. 29. nóv. 1942. For.: Guð-
mundur Benediktsson borgargjaldkeri og Þórdís Vigfús-
dóttir. Stúdent 1962 (R). Einkunn: I. 7.64.
12. Þórhallur Hróðmarsson, f. í Kiljarholti, A.-Skaft., 13. sept.
1942. For.: Hróðmar Sigurðsson og Ingunn Bjarnadóttir.
Stúdent 1962 (L). Einkunn: I. 7.79.
8