Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 65
63
Guðbjarni Guðmundsson fulltrúi og Ásta M. Eiríksdóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: III. 5.58.
87. Guðríður S. Friðfinnsdóttir, f. í Rvík. 17. jan. 1942. For.:
Friðfinnur Ólafsson forstjóri og Halldóra Sigurbjörns-
dóttir. Stúdent 1962 (R). Einkunn: I. 7.28.
88. Gunnar Björnsson, f. á Hvolsvelli 26. ágúst 1941. For.:
Björn Björnsson sýslumaður og Margrét Þorsteinsdóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: I. 7.39.
89. Halldór Friðrik Gunnarsson, f. i Rvík. 23. júlí 1941. For.:
Gunnar Friðriksson framkvstj. og Unnur Halldórsdóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: III. 5.90.
90. Herbert Marinósson, f. á Seyðisfirði 6. júní 1942. For.:
Marinó Guðfinnsson og Oddný G. Guðmundsdóttir. Stú-
dent 1962 (A). Einkunn: II. 6.26.
91. Hermann Árnason, f. í Vestmannaeyjum 4. sept. 1942.
For.: Árni Guðmundsson kennari og Ása Torfadóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: III. 5.79.
92. Ingólfur Árnason (áður í heimspekideild).
93. Jón Ásgeir Sigurðsson, f. í Rvík. 13. sept. 1942. For.: Sig-
urður Guðmundsson og Ragna Björnsson. Stúdent 1962
(V). Einkunn: II. 5.35.
94. Ólafur Geirsson, f. í Rvík. 29. nóv. 1941. For.: Geir Ólafs-
son og Aðalbjörg Jóakimsdóttir. Stúdent 1962 (V). Ein-
kunn: II. 4.65.
95. Ólafur Karlsson, f. í Rvík. 7. feb. 1941. For.: Karl Gísla-
son verkstjóri og Nanna Einarsdóttir. Stúdent 1962 (R).
Einkunn: II. 6.88.
96. Óskar S. Óskarsson (áður í heimspekideild).
97. Pétur M. Bjarnason (áður í lögfræði).
98. Ragnar Heiðar Guðmundsson, f. í Rvík. 16. maí 1942.
For.: Guðmundur Daníelsson verzlm. og Ingunn Teitsdótt-
ir. Stúdent 1962 (R). Einkunn: III. 5.89.
99. Sigurður Guðmundsson, f. í Rvík. 1. feb. 1942. For.: Guð-
mundur Kristjánsson og Sigríður E. Pétursdóttir. Stúdent
1962 (V). Einkunn: I. 6.24.
100. Sigurður Ingvarsson, sjá Árbók 1955—’56, bls. 31.