Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 74
72
Lucy Winston Hannesson. Stúdent 1962 (L). Einkunn:
I. 8.47.
251. Lýður B. Björnsson, sjá Árbók 1954—’55, bls. 43.
252. Magnús Ingólfsson, f. að Víðihólum á Fjöllum 24. sept.
1940. For.: Ingólfur Kristjánsson og Katrín María Magn-
úsdóttir. Stúdent 1962 (A). Einkunn: I. 8.15.
253. Magnús Þórarinn Thorlacius, f. að Steintúni í N.-Múlas.
25. jan. 1940. For.: Þórarinn V. Magnússon og Sigurbjörg
Sigurðardóttir. Stúdent 1962 (A). Einkunn: II. 6.29.
254. Margrét Elísabet Arnórsson, f. í Genúa á Italíu 25. apríl
1940. For.: Jón Arnórsson kaupmaður og Stella Jóhannes-
dóttir Arnórsson. Stúdent 1960 (R). Einkunn: n. 6.84.
255. Margrét Helgadóttir, f. í Reykjavík 3. feb. 1942. For.:
Helgi Guðmundsson og Marta Jónsdóttir. Stúdent 1962
(V). Einkunn: I. 6.43.
256. Margrét Sigurmundsdóttir, f. í Reykjavík 5. feb. 1942.
For.: Sigurmundur Gíslason og Sæunn Friðjónsdóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: II. 6.15.
257. Ólafur H. Helgason (áður í tannlækningum).
258. Ólína S. Torfadóttir, f. á Isafirði 20. nóv. 1942. For.:
Torfi Bjarnason og Ingibjörg Hjálmarsdóttir. Stúdent
1962 (A). Einkunn: n. 6.15.
259. Ólöf Kjaran, f. í Reykjavík 30. marz 1942. For.: Birgir
Kjaran hagfræðingur og Sveinbjörg Kjaran. Stúdent 1962
(R). Einkunn: II. 7.03.
260. Páll Ingólfsson, f. að Víðihólum á Fjöllum 24. sept. 1940.
For.: Ingólfur Kristjánsson og Katrín María Magnúsdóttir.
Stúdent 1962 (A). Einkunn: I. 8.16.
261. Páll Valgeir Sigurðsson, f. í Reykjavík 3. maí 1940. For.:
Sigurður Guðmundsson og Kristjana Helgadóttir. Stúdent
1962 (R). Einkunn: II. 7.15.
262. Ragnheiður Gestsdóttir, f. á Akureyri 9. júlí 1943. For.:
Gestur Ólafsson og Guðlaug M. Þorsteinsdóttir. Stúdent
1962 (A). Einkunn: I. 8.36.
263. Ragnheiður Heiðreksdóttir, f. á Akureyri 2. feb. 1942.
For.: Heiðrekur Guðmundsson rithöfundur og Kristín