Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 76
74
For.: Karl Karlsson og Klara Ólafsdóttir. Stúdent 1961
(A). Einkunn: II. 7.16.
278. Sverrir Bjarnason, sjá Árbók 1959—’60 bls. 51.
279. Sverrir Hólmarsson, f. á Sauðárkróki 6. marz 1942. For.:
Hólmar Magnússon og Oddný Þorvaldsdóttir. Stúdent
1962 (R). Einkunn: I. 7.88.
280. Uni Guðjón Björnsson, f. í Neskaupstað 2. okt. 1940. For.:
Björn Ingvarsson og Kristín Guðjónsdóttir. Stúdent 1962
(A). Einkunn: I. 7.79.
281. Vilhjálmur Jónsson, f. á Seyðisfirði 26. okt. 1943. Fóstur-
foreldrar: Sigmar Björnsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir.
Stúdent 1962 (R). Einkunn: II. 6.95.
282. Volter Antonsson, sjá Árbók 1953—’54, bls. 31.
283. Þóra Steinunn Gísladóttir, f. á Siglufirði 1. des. 1941.
For.: Gísli Þorsteinsson og Sigurjóna Halldórsdóttir. Stúd-
ent 1962 (A). Einkunn: I. 7.87.
284. Þóra Guðrún Möller, f. í Reykjavík 29. nóv. 1942. For.:
Gunnar Möller lögfræðingur og Ágústa Möller. Stúdent
1962 (R). Einkunn: II. 6.83.
285. Þórarinn Jóhannsson (áður í guðfræði).
286. Þórdís Árnadóttir, f. í Reykjavík 27. ág. 1942. For.: Árni
Magnússon og Elísabet Þórðardóttir. Stúdent 1962 (R).
Einkunn: I. 7.52.
287. Þórhildur Jónasdóttir, f. í Reykjavík 25. sept. 1942. For.:
Jónas Sigurðsson rafvirkjameistari og Lilja Gunnlaugs-
dóttir. Stúdent 1962 (R). Einkunn: n. 6.82.
288. Þorsteinn Gylfason, f. í Reykjavík 12. ág. 1942. For.:
Gylfi Þ. Gíslason ráðherra og Guðrún Vilmundardóttir.
Stúdent 1961 (R). Einkunn: I. ág. 9.16.
289. Þórunn Bragadóttir, sjá Árbók 1959—’60, bls. 52.
290. John Anthony Claffey, f. í Irlandi 12. apríl 1931. B.A.-
próf og M.A., University College, Galway.
291. Bjarne Fidjestöl, f. í Noregi 30. sept. 1937. Stúdent 1957,
Rogaland.
292. Leila Gunnel Grönlund, f. í Finnlandi 22. ág. 1928. Stú-
dent 1955, Helsinki.