Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 77
75
293. Astrid Ohrlander, f. í Svíþjóð 22. marz 1938. Stúdent 1957,
Skara. Fil.-mag.-próf Gautaborg 1962.
294. Marie-Louise Schmidt, f. í Frakklandi 18. jan. 1939. Stúd-
ent 1957, Collége Gambrier, Lisieux.
295. Kjartan Oskar Simonsen, f. í Danmörku 7. nóv. 1942.
Stúdent 1961, Kaupmannahöfn.
296. Gerlind Sommer, f. í Þýzkalandi 25. maí 1939. Stúdent
1959, Paderborn.
297. Calvin A. Roder Jr., f. í Flushing, New York, 27. júni 1939.
M.A.-próf Johns Hopkins Univ., Baltimore, Maryland, 1962.
298. Peter Henry Salus, f. í Vín, Austurríki, 13. maí 1938.
M.A.-próf 1961, New York University.
299. Sheridan Schroeter, f. í San Diego, California, 4. júlí 1937.
M.A.-próf 1962, Indiana University.
300. Yu Ching-cheng, fædd í Kína 4. apríl 1937. Stúdent við
Peking Foreign Languages Institute.
301. Li Ching-meng, fædd í Kína 31. des. 1939. Stúdent við
Shanghai Foreign Languages Institute.
302. Peter Andrew McLeod, f. 29. jan. 1939. B.A.-próf 1960,
University of Florida.
303. Brita Agnete Paulson, f. í Kaupmannahöfn 1. okt. 1942.
For.: Bjarne Paulson sendiherra og Anite Paulson. Stú-
dent 1962, Bagsværd Gymnasium.
304. Kjartan Selnes, f. í Lundi, Svíþjóð, 20. ág. 1943. For.:
Káre Selnes og Kristbjörg Ólafsdóttir Selnes. Stúdent 1962,
Gerhard Schonings Skole, Þrándheimi.
305. Jutta Magnússon, sjá Árbók 1958—’59, bls. 46.
306. Else Mia Sigurðsson, f. 3. april 1927. Stúdent 1945, Tons-
berg, Noregi.
307. Astrid Stefánsson (f. Malmström), f. í Uppsölum 8. apríl
1936. Fil. mag.-próf 1961 við Uppsalaháskóla.
308. Helga María Vigfússon (f. Nowak), f. í Berlín 8. sept.
1935. Stúdent 1954, Waldsieversdorf, A.-Þýzkalandi.
309. Betty L. Þorgilsson, f. í Marblehead, Mass., Bandaríkjun-
um, 1. júlí 1923. B.A.-próf 1945, Tufts College, Medford,
Mass.