Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 83
81
1 lok síðara misseris luku 9 kandídatar þriðja hluta embœtt-
isprófs:
Arnar Þorgeirsson . Aðaleinkunn I: 10.75
Friðþjófur Björnsson — H: 10.31
Guðjón S. Jóhannesson .... — I: 11.65
Guðmundur Oddsson — I: 12.95
Hreggviður Hermannsson . — H: 9.94
Kristinn Guðmundsson ... — I: 12.10
Ólafur Fr. Bjarnason — I: 11.82
Sigurður Björnsson — I: 13.18
örn Bjarnason — I: 12.70
Skriflega prófið fór fram 2. og 4. maí.
Verkefni voru þessi:
I. 1 lyflæknisfrœði: Otigo Anuria. Orsakir, lýsið vefjabreyt-
ingum, röskun á starfsemi nýrna, greiningu, horfum og
meðferð.
II. 1 handlœknisfrœði: Æxli í colon og rectum. Lýsið sjúkdóm-
um þessum, einkennum, greiningu, horfum og meðferð.
Prófinu var lokið 8. júní.
Prófdómendur í læknisfræði voru dr. med. Bjarni Jónsson,
prófessor Guðmundur Thoroddsen, dr. med. Hcdldór Hansen,
dr. med. Óskar Þ. Þórðarson, dr. med. Sigurður Sigurðsson og
Valtýr Albertsson læknir.
B. Tannlækningar.
I. Efnafrœði.
1 lok síðara misseris luku 9 stúdentar prófi í skriflegri efna-
fræði og 12 í verklegri efnafræði.
n. Fyrsti hluti kandídatsprófs.
1 upphafi fyrra misseris lauk einn stúdent fyrsta hluta kandí-
datsprófs. 1 lok fyrra misseris luku 3 stúdentar prófinu og 6
í lok síðara misseris.
ll