Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 86
84
Jónatan Sveinsson, Ragnar Tómasson, Skúli Pálsson, Styrmir
Gunnarsson, Sveinbjörn Hafliðason.
Skriflega prófið fór fram 2., 4., 6., 8. og 10. maí.
Verkefni voru þessi:
I. Fjármunaréttur I: Til hverra getur skuldari innt af hendi
greiðslu sína með þeim áhrifum, að krafan á hendur hon-
um falli niður?
II. Fjármunaréttur II: Sjálfsvörzluveð í lausafé.
III. Sifja-, erfða- og persónuréttur:
1. Skýrið hugtakið rétthæfi og gerið grein fyrir helztu
reglum, er varða upphaf rétthæfis. Lýsið síðan reglum
um vernd á persónulegum hagsmunum, sem tengdir eru
við látinn mann.
2. Raunhœft úrlausnarefni.
IV. StjórnsJcipunar- og stjórnarfarsréttur: Gerið grein fyrir sér-
réttindum alþingismanna samkvæmt stjórnarskránni og
berið saman réttarstöðu alþingismanna og embættismanna.
V. Raunhœft verTcefni.
Ennfremur luku 4 stúdentar prófi í álmennri lögfrœði í lok
fyrra misseris og 16 í lok síðara misseris, 1 í hagfrœði í upphafi
fyrra misseris, 3 í lok fyrra miseris og 17 í lok síðara misseris
og 1 í álmennri bókfœrslu í lok fyrra misseris og 19 í lok síð-
ara misseris.
Prófdómandi við embættispróf í lögfræði var Sveinbjörn
Jónsson hæstaréttarlögmaður.
II. Kandídatspróf í viðskiptafræðum.
í lok fyrra misseris luku 4 kandídatar prófi í viðskiptafræð-
um:
Björn Matthíasson ......... Aðaleinkunn I: 12.65
Höskuldur Jónsson................. — I: 13.20
Nína Sveinsdóttir ................ — I: 11.26
Sverrir Ólafsson ................. — II: 9.83